Heimilisblaðið - 01.06.1912, Qupperneq 12
BEIMILISBLAÐIÐ.
Skófatnaðarverzlun
Lárusar fi. Lúðvígssonar
Þingholtsstræti 2 í Reykjavík
vinnur sér raeð ári hverju nýja og trúa skiftavini um alt land. Petta er og eðlilegt, því hún
gjöiir sér mest far um að þóknast skiftavinunum, bæði með því að hafa miklar birgðir af
vel völ'dum og vönduðum
S-k-ó-f-a-t-n-a-ð-i
og með sínu lága verði og lipru afgreiðslu.
Nokkur vcrð af handa liófi:
Kvenskór á kr. 1,00 1,50 2,85 og upp
Kvenstígvél á 4,50 5;50 6,00 6,50 og upp
Karlmannaskór á 1,15 3,25 5.00 og upp
Karlm.stígvél á 6,75 7,65 8,00 8,50 og upp
Barnaskófatnaður frá 90 aurum og upp.
Yatnsstígvél frá Lárusi eru viðurkend fyrir hald og gott lag. ‘Viðgjörðir á slitnum
skófatnaði fljótt og vel af hendi leystar. Seudi hvert á land sem er (með skipum) burðar-
gjaldsfrítt ef keypt er fyrir kr. 18,00.
Aliir ættu að skifta við Lárus. Allir hafa hag af því.
'ffiréingarfyllsf
Lárus fi. Lúðvígsson
skósmiður.