Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1914, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.02.1914, Qupperneq 7
H EIMILISBL AÐIÐ 15 í nóvember þ. á. dó merkur uppfundninga- maSur nokkur í Frakklandi. Hann bjó viS hina mestu fátœkt, svo aS fám dögum fyrir andlát hans, skutu nábúar hans saman handa honum nokkrum aurum, svo aS hann liSi ekki út af af sulti. HiS einkennilega viS ]>etta er, aS einmitt þessi rnaSur varS til þess aS fmna upp frysting matvæla, þá sem notuS er síSan um gervallan heim, og þarf ekki aS útmála nytsemi þeirrar uppfundingar, því aS hún er öllum kunn. UppfundingamaSur þessi nefndist Charles Tellier. Fyrir skömmu söfnuSu Ame- ríkumenn saman handa honum 100,000 franka, sem þeir ætluSu aS skenkja honum sem heiS- ursviSurkenningu. En sá sem peningana hafSi undir höndum, hvarf meS allan sjóSinn, og hefur ekki séSst síSan. — Inni i fátæklega her- berginu uppfundingamannsins stóS dýrindis- Sévresvasi, heiSursgjöf frá lýS veldisforseta F rakka. En hann svalt og vantaSi kolaögn til þess aS hlýja upp herbergiS. imáhugleiðingar. Hvaða bækur eigum við að lesa? AuSvitaS þær, sem beztar eru og nytsam- astar, mun svariS verSa hjá öllum hugsandi mönnum. Eu því miSur mun oft út af þvi bregSa, aS svo sé hjá öllum. Og máske mun stundum vera ágreiningur um þaS, hverjar bezt- ar séu; sumum fellur hezt aS lesa útlendar skáldsögur, en vilja helzt láta fornsögurnar og aSrar íslenzkar fræSibækur sitja á hakanum. Ef menn láta íslenzkar fræSi- og nytsemdar- bækur ávalt sitja í fyrirrúmi fyrir hinu útlenda skáldskaparrugli, þá geta menn meS því aflaS sér mikillar mentunar (sjálfsmentunar). án þess aS ganga í skóla. Ameríkuferðir íslendinga. Hversu mörgum íslendingum mun ekki sviSa það sárt, aS sjá landa sína streyma óð- fluga, ár frá ári, út úr landinu, vestur yfir haf- iS mikla. Og eg er viss um það, að mörgum burtfarendanum mun liggja þaS nærri að súrna í augum, þegar þeir eru að missa sjónar á ströndum landsins; og það væri meira stein- hjartað, sem ekki gljúpnaði við að hugsa til þess, að þetta verði í síSasta sinn, sem þeir líta fósturjörð sína, sem alla tíS hefur boriS þá á örmum sér, frá því í vöggunni. Ilversu sárt mega þeir þá ekki finna til þess, að vera að yfirgefa fósturjörð sina, þegar hún er búin að ala örm fyrir þeim svo aS þeir eru komnir á það stig, að geta orðið að gildum og nýtum. mönnum i þjóðfálaginu. 9TL. * * * Skemtilegt er aS vinna heima á ættjörð' sinni, og eyða kröftunum fyrir hana, en því má ekki gleyma, að góSa syni og dætur á húrb líka Vestanhafs þegar á reynir. Útgef. landa bÖFnum að lesa. Góður drengur. Friðrik litli var augasteinn föður síns og indi rnóður sinnar, hann vildi vinna þeim gagn alt hvað hann megnaSi, og leitaðist við á allan- hátt að vera þeim til gleði. Hann var sólar- geislinn á heimilinu. Vinnuhjúin unnu honum, vegna þess hvað hann var góður og þekkur og vildi alla gleSja. Hann sagði aldrei ósatt, og aldrei var hann önugur viS nokkurn mann. „Hvernig á eg að fara að því aS láta ölL um þykja vænt um mig?“ sagði hann einu sinni við pabba sinn, þegar þeir voru einir, „og hvernig á eg að fara aS því að vinna mönnum sem mest gagn?“ Faðir hans þagði fyrst um stund, og svar- aði síðan: „Fyrst og fremst áttu ætíð að hafa það efst í huga, að guð er faðir allra manna, og að hann elskar öll börnin sín, og vill að þau verði far- sæl um tíma og eilífð; og þess vegna verður hann hryggur, þegar börnin hans gera eitthvað- það, sem hann hefur bannað þeim, eða ef þau.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.