Heimilisblaðið - 01.02.1914, Síða 8
16
HEIMILISBLAÐIÐ
vanrækja boS hans. Reyndu þvi aS lifa svo,
aS guS jiurfi aldrei aS hryggjast yfir breytni
þinni. Þú munt þá leitast viS aS gleSja alla
menn, sem ]iú nærS til, því fyrst guS er faSir
állra, þá eru allir menn bræSur og systur. Vertu
glaSur í umgengni, og hjálpsamur öllum sem
hjálpar þarfnast og þú getur hjálp veitt, taktu
svari Iítilmagnans, sem á er halIaS, og reyndu
aS létta undir meS þeim, sem þunga byrSi hafa
aS bera. Sýndu öllum vinahót og virSingu,
taktu innilega hlutdeild í kjörum hins sorgmædda
í orSi og verki, og vertu í öllu vandur aS virS-
ingu þinni leynt og ljóst. Ef þú temur þér
alt þetta, þá öSlastu hilli allra góSra manna,
og guS mun blessa störf þín, svo þau verSi
bæSi þér og öSrum til heilla-“
FriSrik hugsaSi oft um þessi orS föSur sins.
Og hann varS fulltíSa maSur, og hann hélt á-
fram aS vera góSur drengur, þó árin fjölguSu
og allir góSir menn virtu hann og elskuSu af
því aS haun vildi öllum vel, og sýndu þaS í
verkinu aS hann skoSi alla menn bræSur sína
•og systur.
Einar Sigurfinnsson.
Barnablaðið „Æskan“
hefir stækkaS í broti nú um áramótin, en
þó ekki hækkaS verS hennar. EfniS erþvíenn
fjölbreyttara en áSur, og myndasafniS meira.
UtbreiSsla hennar er mikil og vinsældir aS mak-
legleikum. Og allir foreldrar, sem vilja aS góSu
fræi sé sáS í hinn andlega akur barnanna sinna,
ættu aS kaupa „Æskuna“ og láta börnin sín
lesa hana.
Systrakaka.
36 kv. smjör, 26 kv. sykur, 5 egg, 1 pd.
'hveiti, 2 tesk. lyftiduft, tæpur peli mjólk, 12 kv.
bitrar, 12 kv. sætar möndlur. — SmjöriS er
ylaS og hrært hvitt meS sykrinu, því næst egg-
in látin í eitt í einu og hrært vel. Því næst
er hveitiS látiS í blandaS vel meS lyftiduft-
inu og mjólkin jafnframt, síSan eru möndlurn-
ar, vel steyttar, hrærSar saman viS. BakaS í
kökumóti í 1 tíma viS vel góSan hita.
I. árgangur HeimilisblaSsins er nú upp-
seldur og ófáanlegur á afgreiSslu blaSsins. Er
tvö tölublöS hans algerlega þrotin, 5. og 6.
En ef margar pantanir koma aS honum ut-
an af landinu, munu þessi tbl. verSa prentuS
upp aftur.
II. árgangur fæst enn á afgreiSsIunni og
kostar 75 aura.
SíSastl. ár (1913) fjölgaSi kaupendum blaSs-
ins um full 200, en aðeins 4—5 hættu aS kaupa
það. Þessi útbreiðsla blaðsins er að þakka vin-
um ])ess víðsvegar um land, sem hafa keypt
blaðið og mælt með því.
Verði Heimilisblaðið svo lánsamt — og
á því er gott útlit — að ná hylli góðra ogvel-
hugsandi manna í landinu, þá á það góða fram-
tíð fyrir höndum.
Eanpcudur Hciinilisblaðsins i Arness-
og Bangárvallasi'/slu geri svo vel að borga
andvirði þess — 1 kr. til kaupmanns
Andrésar Jónssonar á Eyrarbakka.
Prentvillur í janúarblaðinu á 6. bls. 1. d., 16. ]. a.
n.: il Morv les: il ÍVloro. Á sörau síðu í neðnnm.grein:
Hljaðlœri les: Hljóð/'œri. Á sömu siðu 2. d. í 24. 1. a.
n,: klettum, les: klettMMum.
SKINFAXI, 16 síður á mánuði. Flytur
myndir. Verð 2 krónur. Gefur skilvís-
um kaupendum „Þjóðfélagsfræði“, eft-
ir Einar Arnórsson prófessor. Ritstjóri Jónas
Jónasson frá Hriflu.
Útgefundi og ábyrgðarmaður:
Jún Helgason prentari.
Félagsprentsœifijan.