Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1914, Page 6

Heimilisblaðið - 01.06.1914, Page 6
46 HEIMILISBLAÐIÐ mál, og hvert mannsbarn hér á landi þekkir Passíusálmana og ótal margir kunna þá utan- bókar, og sálmurinn þinn: „Alt eins og blómstr- iS eina“ er sunginn yfir nærri öllum, sem deyja. KalIarSu þetta ekki frægS?“ Hann svaraSi engu alveg þegar. Eg virti hann betur fyrir mér, og fór aS hugsa um holdsveikina, sem hafSi þjáS hann, en ekki sá eg hinn minsta vott hennar. „Alt er þetta GuSs ná5“, tók hann til máls. „Mér kom ekki til hugar, er eg lá sárþjáSur í rúmi mínu á Ferstiklu, aS svo mundi fara um IjóS mín, er eg orkti oft og einatt mér til hugg- unar og harmabóta, en Drottins náS er dýrleg“. Margt fleira ræddum viS, er eg hefi gleymt, en öll samræSan snerist um andleg efni, þótt eg muni hana ekki orSrétta. Hann kvaddi mig meS þessum orSum, sem hann mælti mjög glaSlega: „ Vertu nú sœl. Við finnumst aftur þar sem gamlir verða ungir.íl A5 því mæltu gekk hann hvatlega til dyra og hvarf mér, en eg vaknaSi. cKoua. Igistin að muna. Lauslega þýtt úr „Bondevennen11. ÞaS er óþægilegt aS vera gleyminn. ÞaS getur margoft gert manni vandræSi, og stundum skömm og skaSa. En hversvegna erum vér svo gleymnir? Víst er þaS stundum af því minniS er veiklaS og má ekki ásaka fyrir þaS. En oft er gleymskan sjálfum oss aS kenna. Vissum hlutum gleym- um vér aldrei, t. d. þegar eitthvert tilhlökkun- arefni er fyrir hendi, þá hugsum vér um þaS mitt í öllu annríki voru. Og eins er ef vér eigum skuld hjá öSrum, sem dregst aS borga. Og ef oss hefir á einhvern hátt veriS misboSiS. ÞaS munum vér lengi og gerla. Hverju gleymum vér þáhelzt? ÞaS sem oss hefir veriS gott gert líSur oss of oft fljótt úr huga. Og ekki erum vér vanir aS Ieggja þaS á minn- iS, þó vér höfum sýnt einhverjum áreitni eSa ónot í orSi eSa verki. En oftast og almenn- ast gleymum vér aS uppfylla smáskyldur, sem trúmenska og vandvirkni krefja af oss og geta oft veriS áríSandi og kostaS dálitla sjálfsafneit un, þó ekki sýnist mikiS í þær variS í fljótu bragSi. I slíkum tilfellum á gleymska vor rót sína i eigingirni vorri. Vér mundum ekki gleyma slíku og þvílíku, ef vér værum nógu kærleiks- ríkir. Vér gleymum aldrei áhugamálum vorum. ÞaS, sem þú átt aS muna, vinur minn, skaltu gera aS áhugamáli: æfSu vilja þinn í þvi, og þá æfist minniS. Settu lika þaS, sem þú átt aS muna, í hugarsamband viS eitthvaS annaS, sem þú átt víst aS sjá eSa heyra i tæka tíS. þaS minnir þig á. En eitt þarf ræti5 til að geta munað. ÞaS er aS hirða um það. Br. J. þýddi. Slæm prentvilla hefir slæðst inn i fyrirsögnina á kvæði Br' J. ii 1. síðu i maíblaðinu. Þar stendur : Hvcrnig Guð opinberaðist mér, en á að vera: Hvernig Guð opinberast mér.\— A sömu síðu stendur lika: Líf og vanheisa, en á að vera: Líf og vanheilsa. w U.r íangelsislífínu Það var snemma morguns. — Eftir rvkugu götunum í útjaðri Nýju Jórvikur hljóp fátæk- lega búin smástúlka, sem Katrin hét. Litli óhreini hatturinn, sem hún hafSi á höfSinu, hlífðu henni varla nokkuð fyrir hinum brennandi geislum sólarinnar, er skein í heiði. Stagbættu skóræflarnir, er hún hafði á fótunum, virtust gera henni gönguna erfiðari; vegurinn var líka farinn að versna, því nú var rétt komið út úr bænum, út á þjóðbrautina. „Er þetta vegurinn, sem liggur til Sing Sing*?“ spurði hún kvíðafull mann, sem hún mætti á leiðinni. „Já, barnið gott“, svaraði maðurinn. Liðið var að nóni, en litli vegfarandinn hjelt áfram án þess að hvila sig. Sing-Sing er ríkisfangelsi fyrir utan New-York.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.