Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1914, Qupperneq 1

Heimilisblaðið - 01.12.1914, Qupperneq 1
III. árg. Reykjavík, desember 1914. 12. tbl. r FLeynd.in er ólysnust. „Sanitas11 er abeins 10 ára; en þá — fyrir 10 árum — vaf gefin út þessi auglýsing sem hér fer á eftir. „Sanitas“ hefir haldið öll sín loforð. „Sanitas“ hefir staðist dóm reynslunnar — 10 ára reynslu. „Sanitas11 hefir útrýmt útlendum gosdrykkjum. Allir íslendlngar drckka „Sanitas“-drykki. Reyndin er ólygnust. Bestu Gosdrykkir á íslandi koma úr verksmiðjunni „Sanitas" Hversvegna eru „Sanitas“-gosdrykkir hollari en aðrir gosdrykkir? Vegna þess, að „Sanitas“ sótthreinsar vatnið! Aðrar verksmiðjur láta vatnið flöskurnar eins og það kemur úr jörðinni; þar getur vatnið mengast gerlnm og þeir geta orðið hœltulegir heilsu manna. „Sanitas“ tekur vatn- ið úr uppsprettulind sem verksmiðjan er reist hjá. Yfir lindinni er vindketill (Hydrophor), sem vatninu er dælað upp í. Þaðan er vatninu hleypt gegnum járnæð, inn í loftþéttan ketil, og hitað í honum upp yfir suðumark (130° C), úr þessum katli er vatnið látið streyma um aðra járnæð, inn í sýjuketil; þar sýjast það gegnum lJ/2 alin þykt lag af beinkolum; þaðan fer vatnið um járnæð inn í tinaðan eirketil; þar er kolsýrunni hleypt inn í það, og úr þessum katli er það svo látið á flöskurnar. Hór er því fengin fylsta vissa fyrir því, að vatnið sé heilnæmt. Hvers vcgna cru „Sauitas“-drykkir og- aldinsafar svo franiúrskarandi hragðgóðir? Af því að vatnið cr mcðliöndlað eins og að ofan cr skráð, og af því „Sanitas“ notar ávalt heztu cfni: nýja ávcxti; cn ekki aldinolíii eða sítrónsýru; sykur til sætimla, cn ckki Saccliariii cða lilaupefni. Hvers vegna má treysta því, að „Sanitas“ vandi sem bezt alla gosdrykkjagerðina? Af því að lamllæknir Guðm. Björnsson er eftirlitsmaður verksmiðjunnar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.