Heimilisblaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 1
IV. árg.
Reykjavík í marz 1915.
3. tbl.
Hinn annan
febrúarm. þ. á.
var frú Torf-
hildur Þ. Holm
sjötiu ára. —
ViS það tæki-
færi var skáld-
konunni hald-
ið heiðurssam-
sæti fjölment i
«Hótel Reykja-
vik“. Voruþar
ræður haldn-
■ar og kvæði
ílutt. - Kvæði
það, sem hér
kemur á eftir,
°rti Guðm.
skáld Magn-
ússo n.
Heimilisbl.
flytur frú Torf-
Heil og sæl! — Að heilsa þér er gleði,
hárri að árum, glaðri samt á brá.
Það er eins og enn þér brenni i geði
eldur þínum beztu dögur frá.
Æskan hefur enst þér fram að þessu,
óði þínum gefið ljóma sinn.
Hlýja gerðu marga kyndilmessu
myudir þær, er skóp oss andi þinn.
I þeim myndum ástin býr og vorið,
yfir þeim er rósafegurð þýð.
Fólk þilt hefur bjarta kyndla borið,
birtu varpað yfir sina tíð.
hildi Holm, —
skáldkonunni
góðu og göf-
ugu, — heilla-
og hamingju-
óskir. — Guð
gefihenni langt
og fagurt æfi-
kvöld.
Skáldsögur
Torfh. Holm
eiga sæmdar-
sæti i íslenzk-
um bókment-
um. Heimilis-
blaðið vill al-
varlega hvetja
æskulýð lands-
ins til að lesa
þær og læra
af þeim.
Vel sé þér, sem vanst úr myrkum sögum
vald og þrótt í spámannlega sýn,
sýndir feður frá þeim góðu dögum,
fanst það gull, sem bezt í ættum skín.
Heil og sæl — í björtum elliblóma!
Blessuð veri kyndilmessan sú,
sem þig gaf, og gömlum helgiljóma
gæddi alt þitt lífsstarf, kæra frú.
ísland þakkar þér i einu hljóði,
þú hefur mörgum langar vökur stytt.
Endurfundin sæmd í sögu og óði
signir kyndlum æfikvöldið þitt.
Ikdldkonan fforfhildur Jolm sjötug.
FRÚ TORFHILDUR Þ. HOLM