Heimilisblaðið - 01.09.1915, Qupperneq 1
fil hvers er grasafrœðin?
Eftir Guðmund Hjaltason.
lekla.
Þú stór-lireinleg tnœnir í heiðloftið hátt,
á þinn hóglega tignarmáta.
Þú líkist þeim, sem að þekkja sinn mátt,
en þó ekki mikið láta.
Þú mcenir svo hátt yþr hrannastorð;
það er liörkusvipur á enni,
Og sumum þá finst, og það fœra í orð:
að þeir Frónhorna eðlið kenni.
Þig kyrkingshyljir og kul hafa meitt,
■og köld ertu því að líta.
Þó geymirðu hjarta, glatt og heitt.
undir gljáfaldi þínum hvíta.
Ég sé þig, Hekla. Þig skyggja ský,
og skaðsamir geysa vindar.
En sviptigin Ijómarðu svo á ný,
■og sólgyltir eru tindar.
En svona er íslenzka eðlið rétt,
— það aldanna saga kendi.
Það þolir rólegl, sem því er sett
af þungri örlaga hendi.
Það harkaði af sér hret og skúr,
sem Hekla með svipinn stranga,
og^svo sem hún, leystist sorta úr,
með sólhros um enni og vanga!
* *
*
Fort land, — það er hrakið, hreti þreytt,
•og hafísar sjóleið hanna.
En niðr' í djúpi slcer lijattað lieitt,
i helgreipum íss og fanna.
G. 0.
XIII. Fjórlaufasmári og Brönugrös.
Fáar lcekningajurtir af einkimhlöðungum
þekki eg.
Puntgrös, stör, fífa og sef held eg sjaldan
hafi verið haft til lækninga, eitthvað af því
samt, en mér er það ókunnugt. Aftur veit eg
að 0. Hjaltalín segir um fjórlaufasmára, að hann
sé svæfandi, og góður við sinadrætti, en verki,
uppsölu og berin sé haldin eitruð.
Fjórlaufasmári hefur 4 stór blöð, á stærð
við stórt víðirblað hvert, blómin smá og græn-
leit, en berið svart. Hann vex i hraungjám og
stnndum i runnum. Eg hef fundið hann i Keldu-
hverfi og Hafnarfjarðarhrauni. Danskur grasa-
fræðíngur fann hann þar fyrst. Er og í Búða-
hrauni, við Mývatn og Iíklega allvíða í hraunum
og urðum hér á landi.
Brönugrös er einhver fallegasta einkimblöð-
unga plantan hér á landi. Blómin eru „fjólu-
blá eða Ijós-rauðleit með dökkrauðum dröfnum
og rákum“ laufblöðin sjálf græn með einlægum
dökkleitum blettum. Og á dröfnum þessum og
blettum er planta þessi auðþekt frá öllum öðr-
um íslenzkum plöntum. Kattartunga er að vísu
með dökkdröfnótlum laufblöðum stundum. En
blóm hennar eru smá og óásjáleg.
Brunugrös hafa verið höfð til lækninga, en
mér er ekki kunnugt hvernig.
En fallegt væri að setja þau í garð, hjá
öðrum islenzkum skrautblómum, t. d. Eyrarós,
blágresi, garðabrúðu, sigurskút og klettafrú. En
þessar 3 síðast töldu plöntur eru því iniður fá-
gætar hér á landi. Hinar eru aftur algengar.
L