Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1915, Side 3

Heimilisblaðið - 01.12.1915, Side 3
á Eyrarlaal3Ll5La hefir ætíð á boðstólum allskonar nauðsynjavörur. Alfatnaði, karla og kvenna — fataefni — dömuklæði. — Mikið úrval af kápum karla og kvenna. Vefnaöarvara yfir höfuð í miklu úrvali. — Margskonar hreinlætis- vörur. — Mibið úrval af sjölum. — Þar fæst einnig skófatnaður við allra hæfi. — Gerið svo vel og lítiö á vörurnar. — Munið eftir að þar eru góðar vörur og lægsta verðið. Sliilvinciííli .K.0SH10S" sem skilup 130 lítra á klst. og 150 lítra. Mjög sterk og ódýr. — Sömuleiðis skilvindan RECORD sem skilur 125 lítra. 01iUls.lœðin góðu (frá Moss) best og ódýrust í verzl. Andrésar Jónssonar á Eyrarbakka. Brjóstsyknrsverksmiðjan i Stykkishölmi býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar! Einar Yigfússon ■ Matvöuver zlunin Liverpool vill benda öllum húsmæðrum á það, að mikið má spara, ef allar MATVÖRIJlt eru keyptar þar sem þær eru beztar og ódýrastar, en það er áreiðanlega í LIVEItPOOIj. LIVERPOOLS-vörurnar eiga skilið að komast inn á Jivert licimili.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.