Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1918, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.02.1918, Blaðsíða 1
FANI ÍSLANDS. Eftir séra FRIÐRIK FRIÐRIKSSON. Lýs þú, fáni’ á friðar vegi Frelsislíð í vœndmn er, Blákta yfir láði’ og legi, Loftsoel gifta fylgi þér. Fyrir þig er Ijúft að hfa, Ljúft að deyja, með ef þarf, :,: Leið pú oss til þroska og prifa Þúsundfalda alt vort starf. :,: JJndir pínum fagra feldi Fylki sér nú Islandsdrótt! Auk pú framsókn, auð og veldi, Andans fjör og nýjan prótt. Yfir tömdum fossum flögra, Fjörðum, bæjum, laudi’ og dröfn, :,: Margra hafa ógnum ögra, Island sýndu’ á hverri höfn.:,: Á nýársdag 1917. Eftir séra ófeig Vigfússon. Yfir frœgra feðra haugum Flögra pú sem minnis-rún-, Fyrir niðja ungra augum IJpp pú rís sem dagsins brún, Túlka fornar tímans myndir, Tendra lýðnum eld í sál, :,: Opna nýjar lifsins lindir. Legðu kraft i söng og mál.:,: Þegar flestar pjóðir lilutu’ Að preyta tryltan hildarleik, Og í blóði fánar ftutu Faldir undir víga reyk, Þegar menning lá sem lerka Lömuð við þau friðar spjöll, :,: Fœddist pú til friðar verka, Fáni Islands, hreinn sem mjöll.:,: Bæn. FaSir vor, þú sem ert á himnum; þitt lieil- aga nafn helgist meðal vor, á þessu nýja ári; og víki burt frá oss öll vanhelgun, vanrækt og vanbrúkun hins heilaga. Og til komi þitt ríki, með réttlæti, friði og fögnuði, sannleik og kær- leik, frelsi og farsæld, ojg velli úr völdum myrkraríkisvaldi því, sem valdið hefir gamla ársins og tjmans eymd og hprmum. Og verði þinn vilji, á þessu ári, svo á jörðu sem á himn- um, að öll þín börn elski og ástundi kærleiks- vilja þinn, og þar með fái þetta nýár blessunar og heiðri krýnt. Og gef oss vort daglegt brauð fyrir sérhvern ársins dag. Og fyrirgef oss vor- ar mörgu og miklu skuldir frá gamla liðna tím- anurn, og gef oss náð til að hælta „sekt að safna“. Og leið oss ekki i freistni, lát oss ekki í ofraunir rata, heldur frelsa|oss frá illu, and- lega og líkamlega illu, á þessu ári, svo að það verði oss gott og gleðilegt hjálpræðis og heilla- ár, huggunarár hinna hryggu, græðsluár sjúk-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.