Heimilisblaðið - 01.02.1918, Blaðsíða 7
HE IMILISBLAÐIÐ
23
„Þér hafiö bjargað lífi hans,“ sagSi eg, til þess
aö segja eitthvað og komst vi'8. —
„Þaö er mér ekki unt aö vita, — Guö veit þab.
En hitt er víst, aö ef eg heíöi ekki haft drenginn
í fórum mínum, þá hefði eg fyrir löngu verið
hættur vi'S a8 bæta stígvél, nema svo sé, aS maöur
hafi þann starfann líka hinumegin.
ViS vorum fyrst staddir á bak viS varnargarö.
Viö lágum þar heill hópur, og þaS er líklegt, aS
kúlum hafi rignt yfir okkur eins og engisprettum.
En annars flaug þa'S alt yfir höfuöin á okkur.
Drenginn litla faldi eg í jaröholu og falbyssu-
drunurnar stóöu honurn ekki fyrir svefni. Viö
vorum nú búnir aö standa þarna í tvo tíma og
vorum rétt dauöir úr þorsta. Alt í einu rak sá
litli upp óttalegt óp. ÞaS lét i eyrum eins og
óp frá öSrum heimi, ef þeir þá annars æpa þar.
Mér varö hverft viö og skreiddist aS holunni, og
þegar drengurinn sér mig, þá fer hann aS hlæja,
eins og hann væri engill. En í sömu svifunum
heyri eg eins og ýlfur og org, og sneri mér vi'S,
og hvaS bar mér þá fyrir augu? Sjö eöa átta
félagar mínir, sem legi'S höföu sitt hvoru megin
viö mig á bak viS varnargarSinn, höfSu beöiS
bana af sprengikúlu — voru alveg sundurtættir.
Ef drengurinn heföi ekki hljóöaö upp, þá heföi
heldur ekki veriö mikiö eftir af mér.
í annaö sinn settumst viö um lítiö þorp, fá hús.
Eg lá í byrgi, sem var gert úr torfi og trjá-
greinum, — þaö komst varla í hálfkvisti viö
svinastíu. Á því var rifa mannhæöarhátt uppi,
og átti aS vera sem gluggi. Óvinir okkar voru
fyrir neSan okkur, — þeir voru ekki fjölmennir,
en viS vorum þaö ekki heldur. ViS hleyptum af
viö og viS, til þess a'ö friöa samvízkuna, en ekki
eyddum viS miklu af skotfærum. Viö höföumst
viö í gröfum, sem viö vorum næstum búnir aö
breyta í skotgrafir meö hliöargöngum. —
Eina nótt var eg á veröi. Eg veit ekki hvernig
á því stóð, aö eg fór aS skygnast út. Eg rak
höfuðiS út um rifuna og litaöist um. Þaö var
tunglsljós, en ekki vel glatt. Alt var kyrt og
hljótt. Maöur gat ætlaS aö framliS óvinanna væri
langt i burtu, og rétt í því sem eg sit og er aö
hugsa um gamlar minningar, sem flugu mér i
hug, þá tók eg eftir því, aö eitthvaö hreyföi sig
viö hendina á mér. ÞaS var litli drengurinn, hann
hafSi skreiSst upp úr gryfjunni — aleinn — í
myrkrinu. Eg laut niöur aö honum. En — bang!
Þá kom framandi fallbyssuskot i rifuna, sem eg
haföi skygnst út um, svo kúlurnar þutu gegnum
torf og greinar. Ef eg heföi ekki beygt mig
niöur í sömu andránni, þá heföu aö minsta kosti
sex kúlur fariö i höfuSiö á mér.“ —•
Hermaöurinn horföi hvast upp í skýin sól-
roSin. Hann var oröinn alvarlegur, og næstum
hátíSlegur í þragöi.
Eftir stundarþögn mælti hann aö nýju:
„Nú getiö þér séö! Eg hefi ef til vill bjargað
lífi drengsins, en hitt er víst, aS hann hefir tvis-
var bjargaö lífi mínu. Eg trúi því ekki, aS þetta
séu tilviljanir einar. Eg er miklu fremur á því,
aö börn sjái eitthvaö af öSrum heimi, sem vér,
hinir fullorSnu getum ekki séS, alveg eins og vér
segjum um skepnurnar, aö þær heyri margt,
sem vér mennirnir heyrurn ekki. En nú skiljiS
þér þaö víst, aö hann á réttmæta kröfu til mín,
litli drengurinn, og hann getur krafist síns hluta
af því brauöi, sem eg heföi ekki getaö unniö
mér, ef hann heföi ekki hjálpaö mér. En hér
er annars ekki um neina kröfu eöa réttindi aS
ræöa, því a'S eg er viss um, eða af hverjum
þúsund feörum, þá er ekki einn, sem elskar
barniS sitt eins og eg elska drenginn þarna.
Hann er sólargeisli lífs míns, hann gerir mér
lifiö aö leik, hann kemur mér til aö brosa allan
daginn, þangaö til eg loka auguni, mínum aö
kveldi.“
Svo tók hann litla drenginn í fang sér og
þrýsti honum fast aö sér, en drengurinn vaföi
litlu' önnunum um hálsinn á honum og kysti
heitum kossum alt skeggjaöa andlitiö á honum.
Spakmæli.
Skuldasafn veldur hugarangri.
Gerðu fyr |háar kröfur til þín sjálfs en
annara.
Það gagnar ekki að gera rangt, þó i góðu
skyni sje.