Heimilisblaðið - 01.02.1918, Side 15
HEMILISBL AÐIÐ
31
ar tilveruiinar hjálpa oss til að lyíta oss til
himins“.
Þetta á höf. við, er hann talar urn aS vera
;,i samræmi við eilífðina“. Og með þessari bók
liefir hann geíið hina beztu skýringu yfir orð
Páls •postula, er hann segir: „Þér eruð guðs
ættar“. Og til jiess að vekja athygli manna á
því, og þýðiugu þess að finna að svo er, hef
-eg ráðist í snara bókinni á íslenzka tungu.“
Víxillinn óbriyðali.
TrúuS hjón mistu allar eigur sínar, því að
«eldur kom upp í húsi þeirra, svo það brann til
kaldra kola, og engu varð bjarga'S. Horfurnar
fyrir þeim voru því heklur skuggalegar. Það
lá viö, aö konan örvilnaöist, en maöur hennar
var hinn hughraustasti og furöaöi hún sig stór-
leg;a á því. Hinu sinni spyr hún, hví hann geti
borið þennan missi meö svo mikilli rósemi, þar
sem hann ætli alveg aö gera út af vi'ð sig.
„Hví eg get veriö svona rólegur?" tók hann
upp eftir henni. Við erum ekki eins illa stödd,
■eins og þú heldur, því að viö eigum víxil eítir,
sem okkur er tiltækilegur á degi neyðarinnar,
■og þaö vill svo vel til, aö harin er einmitt kominn
í gjalddaga núna.“
„Hvaöa víxil áttu viö? Eg hélt, aö viö ættum
•ekkert eftir?“
„Onei, víxillinn er hérna,“ sagöi hann og fletti
upþ biblíunni og las: „Kallaðu á mig á degi
neyðarinnar og eg mun bænheyra þig, og þú
skalt vegsama mig."
„Kallarðu þetta víxil?“ spuröi konan sorg-
bitin.
„Já, þetta kalla eg víxil,“ svaraöi maðurinn,
„og hann er miklu tryggari en þaö, sem við
mistum alt til samans, því þaö brást okkur alt
a degi neyöarinnar, en þetta orö frá Drotni mun
-aldrei bregöast.“
Sæll er sá, sem treystir Drotni, því Drottinn
bjargar honum í allri neyö.
9
Skuggsjá.
Trjábirgðir heimsins og papírsefni.
Mörg eru trén, sem árlega fara til pappirs-
geröar. Munu birgöir þær endast framtíökmi —
eða hvað ?
Ekkert fullnaöarsvar er hægt að gefa viö slíkri
spurningu, en eigi að síöur er fróðlegt að kynna
sér trjábirgöir heimsins.
Sænskur rithöfundur einn, hefir i „Tidskrift
for Skovvæsen“ rejmt aö gefa yfirlit yfir trjá-
birgðirnar.
í Miö- og Vestur-Evrópu finnast engir frum-
skógar lengur. Að eins í Karpatafjöllum og Balk-
anfjöllum, finnast enn skógar, sem ósnortnir eru
af mannshöndinni. En þaö mundi verða alt of
dýrt, að flytja tré þaðan til Vestur-Evrópu.
Svíþjóö er að líkindum stærsta ög hagfeldasta
skóglendi í Evrópu og jafnvel alls heimsins,
þegar tekið er tillit til hinna góðu skilyrða fyrir
flutningi á trjám til sjávar. Norður-Rússland á
enn víöa skóglendur, sem mannshöndin hefir
ekki hreyft við, en þaö er heldur ekki hlaupiö aö
því að vinna þá skóga, og að gæðum jafnast þau
tré ekki á við sænskt tré.
Stærsti nálviðarskógur heimsins er í Síberíu,
hinn svo nefndi Taigan-skógur. Hann nær frá
Úralfjöllum að Kyrrahafi. Einhvern tíma síöar
meir, þegar samgöngunum hefir verið komið í
betra horf en nú, munu þaðan verða ’flutt ó-
grynni trjáa til Asíu og Evrópu.
Enn eru á einum stað í Asíu voldugir skógar,
sem sé í hlíðum Himalaja. Englendingar hafa
lagt sig í framkróka með að efla skógræktina
þar, en fyrst um sinn, og ef til vill aldrei, gerir
það ekki betur en hrökkva í hina ógurlegu
pappírshít Indlands.
Skógarsvæöi í Norður-Ameríku austanverðri,
hafa verið herjuð af exi og eldi, einkanlega eldi.
og það á þann hátt, að flestum nmn veröa þaö
minnisstætt, er séð hafa. Norðaustur-Ameríka
mun og innan skamms lenda í trjáþroti.
Öðru vísi er því varið að vestanveröu, þar er
gnægð skóga í fjallahlíðum, skamt frá strönd-
inni, og flutningur léttbær. — Þegar þær birgðir