Heimilisblaðið - 01.06.1918, Blaðsíða 16
96
ÍIEIMILISBLAÐIÐ
fkuggsjá.
Bambusreyrinn vex stundum áll að því 15
cm. á dag og á mánuði verður hann á hæð
við þriggja hæða hús.
Elsta blað í heimi eru kínversku ríkistíð-
indin, »King Coo«; þau hófu göngu sína árið
911 og eru nú rúmra 1000 ára gömul. — í
ríkisskjalasafninu í Peking er alt blaðið til
frá upphafi. Og það einkennilega er, að fyrsta
tölublaðið lítur út eins og það síðasta, aldrei
nein breyting átt sér stað, hvorki smá né
stór. Fimtán ritsljórar hafa mist höfuðið fyrir
að hafa sagt eiltkvað í blaðinu, sem stjórn-
endunum líkaði ekki.
Alment vasaúr kvað geyma í sér eitthvað
um 175 smáhluli.
í vönduð fortepíanó er oft nolaður trjávið-
ur, sem legið hefir í geymslu og til þurk-
unar í 30—40 ár.
Mörg af ríkjum Norður-Ameríku eru mjög
slór ummáls. Texas er stærsta ríkið að um-
máli og álíka stórt eins og þessi lönd öll:
Belgía, Sviss, Holland, Frakkland, Rúmenía,
Búlgaría, Serbía og Grikkland.
í Lundúnaborg eru 500 járnbrautarstöðvar.
Oft kemur það fyrir, að regnið á Ítalíu er
blandað með sandsteinum, sem lcoma frá
Sakara-eyðimörkinni.
í Stokkhólmi er til sýningarstaður, þar
sem sérstaklega er sýnt alt það, sem fundið
er upp lil þess að bæta úr vandræðum
þeim, sem af heimsstyrjöldinni leiða. Fyrir
þessari sýningu ræður ungur maður, sein
sannarlega er talandi vitni þess, hvað menn
geta kjálpað sér sjálfir, þegar neyðin kreppir
að. Klæðnaður hans er ger úr pappír ein-
göngu og er mörgum forvitni á, hve hald-
góðar pappírsbuxurnar hans verða. Tilraunir,
sem áður liafa verið gerðar í þessu efni, hafa
sýnt það, að föt úr pappír endast vel.
SKRÍTLUR.
Eggjasalinn: Pað er stríðinu að kenna,
barnið gott, hvað eggin eru dýr.
Ella: En livernig fara hænsnin að vita að
stríðið er? ,
Kennarinn: Úr hverju eru búin til stígvél?
Drengurinn: Úr leðri.
Kennarinn: En livaðan kemur leðrið?
Drengurinn: Leðrið er skinnið af nautun-
um, sem slátrað er.
Kennarinn: Hvaðan færð þú þá efnið í
skóna þína og kjötið, sem þú borðar?
Drengurinn: Frá pabba.
Konan (við bónda sinn, sem er að taka
sér kerlaugarbað): Hvers vegna lætur þú
ekki fæturna ofan í lika?
Bóndinn: Læknirinn sagði, að eg ætti að
varast að vera blautur í fætur.
Jón: Af hverju ertu að gráta, mamma?
Móðirin: Af þvi að hann Árni bróðir þinn
ver öllum aurunum sínum til að sitja í leik-
húsinu. I*ú ætlar ekki að gera það, þegar þú
ferð að vinna þér inn aura.
Jón: Nei, mamma, það skal eg ekki gera.
Eg skal altaf fara í Bíó.
Heimilisblaðið biður alla þá kaupendur
sína, sem ekki eru búnir að borga, að láta
það ekki bregðast að senda borgunina með
næsta pósti eftir móttöku þessa blaðs.
Peir kaupendur blaðsins, sem skift hafa um
bústaði í vor, geri afgreiðslunni aðvart. Hún
er eins og áður í Bergstaðastrœti 27.
Útgefandi: Jón Helgason, prentari.
Prentsmiðjan Gutenberg.
%