Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1920, Side 3

Heimilisblaðið - 01.03.1920, Side 3
HEÍMÍLISBLAÐIÖ 35 ekki heiminum til« (J. 17, 14). Og sami er ^egin-drátturinn í mynd þeirri, er hann gaf Postulunum til aðvörunar og fræðslu um síðustu tíma: »Þá munu menn framselja yður til þrengingar og menn munu lífláta yður, og þér munuð verða hataðir af öllum Þjóðum vegna nafns mins (Mt. 24, 9). ^vi miður er það svo oft á rökum bygt, Setö mælt er, að þegar kristnum mönnum sé oallmælt, þá sé það af því, að þeir séu svo óiíkir Kristi. Og þar sem svo er, þá er það auðvitað ekki »fyrir hans nafns sakir« að Ula er um talað. En framangreindar til- '’itnanir bera það greinilega með sér, að Jesús hefir verið sér þess meðvitandi, að nann hefði eitthvað það til að bera, sem ^nndi halda áfram að vekja óvináttu. Bað er sem sé auðsætt, að hann á hér ekki við öema annmarka af hálfu postulanna í boðun þeirrar kenningar, er hann fól þeim að flytja; ef svo hefði verið, mundi hann hafa komið i veg fyrir þá annmarka, svo að þeir vektu ekki hneyksli. Nei, hér er að ræða ntn óvináttu, sem er sprottin af einhverju í nans eigin fari. En hvað er það þá i fari Jesú, er vakið Seti hatur hjá nokkrum manni? — hatur til lQns, sem allir segja sig þó vera hrifna af? Til að svara þeirri spurningu yrðum vér rannsaka guðspjöllin, og þá einkum leit- ast við að skilja hvað Páll á við, er hann alar um hnegksli krossins. En vér skulum að Pessu sinni láta nægja að athuga þau atriði Snðspjöllunum, er lúta að þeirri furðulegu staðreynd, að Jesús vekur hjá vissum mönn- 11111 biturt og banvænt hatur. Til þess að staðreyndin sú komi sem skýr- ast fram — i allri sinni ömurlegu alvöru, skul- Utn V£r fyrst Qg fremst athuga það nokkuð anar, með hverjum hætti óvináttan gegn esu kemur í ljós. Og síðan skulum vér leit- asl við að gera oss grein fyrir því, afhverju 0v*öáttan er sprottin. I*að II. Hatars-merkin. j a° mundi vera mikils vert, að athuga — éltri tímaröð — þau atriði í guðspjöllun- um, þar sem óvináttan og hatrið gegn Jesú kemur í ljós, — að svo miklu leyti, sem hægt er að ákveða tímaröðina. Þá mundi það komaí Ijós, bæði hve snemma fór að bóla á óvináttunni og hve iðulega sjást merki hennar. Þó mundu haturs-merkin að likind- um verða enn ljósari, ef þau væru flokkuð eftir því, hvers eðlis þau eru og þannig sýnt, um hvað þau snerust og hver tilgangurinn var. Skulum vér þá athuga nokkur hin helztu atriði í æfisögu Jesú, er um þetta hljóða, tekin á víð og dreif í guðspjöllunum, en sett í rétta tímaröð1: í fyrsta sinn er Jesús kom til æskustööva sinna og fæðingarborgar, Nazaret, eftir að hann hóf kenningu sína, /yllust borgarbúar reiði og risa upp, hrökiu hann út úr borginni og fórn með hann upp á brún jjalls pess, sem borgin var bygð á, lil pess að hrinda honum par niður (L. 4, 29), Öðru sinni gekk hann inn í samkunduhúsið og var par maður, er hafði visna hönd, Faríse- arnir hö/ðu gœlur á honum, hvort hann mundi lækna manninn á hvildardegi, til pess að peir gœlu kœrt hann. Svo læknar Jesús manninn. En Farísearnir gengu út og gerðu — ásamt Heródes- arsinnum — ráð sín gegn honum, hvernig peir fengju ráðið hann af dögum (Mk. 3, 1—6). Pá var færður til Jesú blindur maður og mállaus, er pjáðist af illum anda, og læknaði Jesús hann. Mannfjöldinn undraðist slíkt dá- semdarverk og lét í ljósí, að petta mundi vera hinn fyrirheitni Davíðs-sonur. En er Farísearnir heyrðu pað, sögðu peir: Pessi maður rekur út illu andana með fulltingi Beelsebúls, joringja illu andanna (Mt. 12, 24). Annað skifti var og færður til Jesú mállaus maður, er einnig var pjáður af illum anda. Og er Jesús hafði læknað hann, undraðist mann- fjöldinn og mælti: Aldrei hefir pvílíkt sést í ísrael. En Farísearnir reistn gegn honum hina sömu ásökun um fulltingi foringja illu andanna (Mt. 9, 34). Jesús var að ferðast um í Galíleu. Hann vildi ekki vera í Júdeu, af pví að hann vissi að Ggð- ingar sátu um líf hans (J. 7, 1). Litlu siðar fór hann pó »á laun« til laufskálahátíðarinnar í Júdeu. Leituðu Gyðingar hans par og mikill kurr var um hann meðal /ólksins. Sumir héldu með honum, en aðrir sögðu, að hann leiddi lýð- inn i villu (J. 7, 12). 1) Hér eru liin tilvitnuðu ummæli tekin, með örstuttum skýringum á atburða-sambandi, inn í meginmálið, í stað til- vitnann neöanmáls. Pýð.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.