Heimilisblaðið - 01.03.1920, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ
37
sin eigin. áhrif. Þetta sanna meðal annars
Þessi ummæli þeirra: »þar sjáið þér, að þér
komið engu til vegar. Sjá, allur heimurinn
hann« (J. 12, 19). — Það verður sem
Se ekki að öðru leyti séð, að velferð vesalings
afvegaleidda lýðsins haíi legið þeim svo
Þungt á hjarta.
2. Peir reyndu að flœkja hann í orðum.
Þegar Jesús hafði haldið hina harðyrtu
hirtingarræðu gegn Faríseunum og hinum
skriftlærðu, lóku þeir að ganga hart að hon-
utn og fá hann til að láta uppi skoðun sína
Ultt ýmislegt, í von um, að veiða eitlhvað af
ttiunni hans (L. 11, 53—4). í sama tilgangi
Var það gjört, er þeir — einn af seinustu dög-
ttttum fyrir dauða hans — báru upp fyrir
bann spurninguna um skattgreiðsluna til
keisarans; þá höfðu þeir borið saman ráð sin
tttti það, hvernig þeir gætu flækt hann í orði
(Mt. 22, 15-áfr.). Og til að tryggja sér hinn
seskilegasta árangur spurninga sinna og vænt-
anlegra andsvara Jesú, létu þeir jafnvel ekki
ttQdir höfuð leggjast að taka í lið með sér
Meródesarsinna, sem þeir þó annars töldu
Ser harla fjarstæða um helgustu hugsjónir og
efh'rvæntingar þeirra, sem Gyðinga.
Það er hvorttveggja jafn Ijóst: að þeir töldu
Slg vera að heyja baráltu gegn Jesú, og að
þeir fundu að hann var þeim ofurelli, svo
að vonlaust var um sigur, nema beitt væri
krögðum.
3. Peir leiluðnst við að handtaka hann.
Þetta var áform þeirra á laufskálahátíð-
lnni (J. 7, 30), missiri áður en þeir komu
^Vl í framkvæmd. En »stund hans var enn
ekki komin«, þessvegna strönduðu fyriræll-
fttir þeirra það skiftið. Slíkt hið sama gerð-
ls* á musterisvígslu-hálíðinni (J. 10, 39).
Eftir innreiðina í Jerúsalem, þegar hatur
^nríseanna og hinna skriftlærðu hafði bálast
UPP af aðförum mannfjöldans, sem fagnaði
Jesú, breiddi klæði sin og pálmaviðargreinar
og hrópaði: »Hósíanna syni Davíðs!
sé sá, er kemur í nafni Droltins!
ésianna í hæstum hæðum!« — eflir að þeir
a Veginn
Blessaður
sáu, með hvílíkum myndugleik Jesús gekk
inn í musterið og rak út þaðan alla þá, er
seldu og keyptu í helgidóminum og hralt
um borðum víxlaranna og stólum dúfnasal-
anna, — og eflir að hann hafði flutt hina
sakfellandi dæmisögu um ótrúu vinyrkjana,
— þá leituðust þeir enn við að taka hann
höndum, en óttuðust fólkið, því að menn
töldu hann vera spámann (Mt. 21, 8—12 og
33—46).
Alt fram að síðustu stundu mundi Jesús
auðveldlega hafa getað kollvarpað fyrirætlun-
um óvinanna, með því að skjóta máli sínu
til »iýðsins«, — svo mikil ítök átti hann þar.
Það kemur sem sé í ljós, jafnvel í siðustu
svikráðunum, að þeir þorðu ekki að fram-
kvæma þau »á hátiðinni«, svo að ekki yrði
»upphlaup meðal lýðsins« (Mt. 26, 5).
4. Peir voru ráðnir i að lifláta hann.
Þess verður snemma vart, að óvináttan
gegn Jesú er svo megn, að auðsætt er, að
undir búa banaráð. Það er þegar augljóst,
eftir að Jesús hafði prédikað í samkundu-
húsinu i Nazaret, í fyrsta skifti eftir skirn
hans, er þeir hröktu hann út úr borginni og
ætluðu að hrinda honum fram af fjallsbrún-
inni (L. 4, 29). — Sömuleiðis eftir að Jesús
hafði læknað manninn með visnu hendina
og í því sambandi flelt ofan af skinhelgi
Fariseanna, — þá gjörðu þeir, ásamt mönn-
um Heródesar, ráð sín gegn honum, hvernig
þeir fengju ráðið hann af dögum (Mk. 3, 6).
Á laufskálahálíðinni er það orðið él allra
vitorði, að verið er að byrla Jesú banaráð
(J. 7, 25). í lok þeirrar hátiðar (J. 8, 59) og
á vigsluhátíðinni nokkrum mánuðum síðar
(J. 10, 31) tóku Gyðingarnir upp steina, til
að grýta hann. — En hann sakaði ekki, af
þvi að »stundin var enn ekki komin«.
Það er þó einkum eftir uppvakning Lazar-
usar, að óvinum Jesú finst sem ekki megi
lengur við svo búið standa — þeir verði að
láta til skarar skríða. Æðstu prestarnir og
Farísearnir söfnuðu þvi »ráðinu« saman á
fund, þar sem þeir ásökuðu hver annan fyrir
að enn væri ekki hafist handa gegn Jesú.