Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1937, Side 6

Heimilisblaðið - 01.10.1937, Side 6
HEIMI LISBLAÐIÐ C'Í50 Hlídm 111 í ii. (Brot úr kvæðum). Sem bamið ég heilza þér lúídin mín kœr og Tiáíla mér að þér sem móður, því hraðast við brjóttin þín hja<ita mitt þar hreinlaugast anda míns gróður. \_slcer Þú vöggunnar dýrustu veittir mér gjöf, ég veit þú að siðustu ætlar mér gröf. Og því vil ég kv,eða þér ódáins óð úr andvörpum lijarta míns trega og flyþju þér syngjandi fagnaðar Ijóð við flugelda hamingju vega, og gefa þér dýrasta gimsteininn minn ef greypa hann vildir í merkisskjöld þinn. fig get þó ei sungið þér svanfögur Ijóð né sviflétta heiðlóar braginn. Eg kveð, líkt og erlan, minn kœra-sta oð með klökkva, er líður á daginn. — Þá líkaminn þreytfur af erfiði er um ómcelisgeimana hugurinn fer. Því liugann ei stritið fœr bund'ð á bás ef bregður hann frjálsrœðis sverði og framþrána skuggar ei lokað und lás ef Ijóselskan stendur á verði. Og vinnan er gófug — af vitinu leidd þótt verði að frrœlsmerki draumsjónum sneyad. En þrcelar ei lifa á landinu því þars Ijósið í sólarhring tefur og geislamir umfaðma gullinhœrð ský er guðlinið haustmóðan vefur, og stjarnblikið skín yfir skammdegisstund svo skuggarnir flökta um dali og grund. Þú, Hlíðin mín liggur við hjarta þess landv. sem hefir þá kosti að bera og því vil ég flétta hinn fegursta krans sem fcert er úr jurtum að gera og leggja hann yfir þinn blessaða barm, er býður þér veturinn klökugan arm. Svo þigðu nú kvœðið miit, hjartkœra Hlíð, er liúmið og nóttina lengir. Það verji þig kali er kólga og hríð og klaki að brjcstinu þrengir. Við sumarskin hinsta ég sing þér m nn óð þótt sé liann ci dunandi faifugla Ijóð. Sem vonin og þráin vaknar blíð með vorhug hjá náttúrunni svo búumst vér við að bömin fríð til bjargráða vaxa kunni. Vér einkum þeim lámins Ijúfu braut og leggjum það besta í þeirra skaut. En vorið á hret og bemskan brim. Það bliknar svo margur gróður. Og fyx oft en vanr »gnýr með glym« hinn grátklökki dauða óður. En himininn yfir heiður skín og huganum beinir veg til sín. Og sumars og vetrar ttrið og strit og starfsemi í ótal liðurn eins minnir á reynslu og manndómsvit og margbreytni á þroskasvjðum, á æskunnar djarfa þor og þrótt, á þrautseigju, styrk og verka gnótt. En lifgrös á sumrin Ijárirm slær og litblóm á vetrum frjósa, og alt eins hinn styrki fallið fœr í fullþrótt við dauðans ósa. En heiðríkjan eins er hrein og blá og hugurinn lyftist jörðu frá. Og liaustið með sinni hríjngu mund á hnmúeik og elli bendir, þá náttúran grætur gengna stund og geisladýrð kveðju sendir, þá mátturinn þver og mannlifs full, en minningar verða skýrri en gull. (Suraarið 1924). M. R. f. R.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.