Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 4
ALfc»YÐUfcLA£>X£» % Verölækkun! Sökum vaxandi aðflutnings á nautakjöti til bæjarins, sjáum við okkur fært fyrst um sinn að selja: Saxað kjíit (hakk) á kr, 1,50 pr. */2 kg. Kjotdeig (íarz) á kr. 1,00 pr. V2 kg. Yörurnar eru tilbúnar í verzlunum okkar og vibur- kendar 1. flokks af þeirn, sem reynt haía. M. Frederiksen, Matarverzlun Tomasar Jðnssonar. Grlend slmskejti. Khöfn, 27. apríl. Bankahrurt í Noregi. Frá Kristjaníu er símað: Fé- lag sbankinn, Centralbankinn og nokkrir smábankar eru farnir um ko!l og hafa verið settir undir opinberá stjórn. Félags- bankinn einn hefir tapað 106 milijónum króna. Skaðabætur fjóðverja. Frá París er sícoáð: Skaða- bótanefndin hefir metið vöru- framiög Þjóðverja árið 1922 á 700 milljónir gullmarká. Frá Ítalía. Frá Róm er símað: Fascist ir hafa hætt samvinnu við katólska J'jóðeMiisflokkinn, svo að stjórnin styðst nú að eins við fiokk þeirra einan. Um daginn og veginu. Bavid Ostlund flutti fyrsta fyrirlestur sinn um bannmálið í fyrra kvöld fyrir húsfylli, sem maklegt var, því að sfnið er bæði fróðiegt og lærdómsrlkf, enda gazt áheyrendum vel að. Annar fyririesturinn er í kvöld á sama stað og tíma og um það, hvernig bannlögin reynist í Bandaríkjunum, og hvort það muni haldast o. fl. Gefst þar færi á að heyra álit manns, sem nógan kunnugieika hefir á því efni, og þarf ekki að efa, að hann segi það eitt, sem hann veit sannast og réttast um það. Þriðja fyrirlesturinn flytur hann á morgun kl. 3 J/2 1 Nýja Bíó um >Ameríku og önnur lönd,« hvort áfengisbann muni komast á um allan heim, og um bann- mál á Norðurlöndum og enn fremur um ísland og Spánarvínin. Er þá komið að okkur, og má þá enginn láta sig vanta, hvert sem annars er álit hans á mál- inu. Aðgangur er alt af ókeypis, og geta því játnt sótt fyrirlestr- ana fátækir sem ríkír. Ungllngast. Æakanu. Fundur á morgun. Kosuing embættis- Al^ðoflokksinndnr verður haldinn í Bárubúð í kvöld kl. 8 J/2. Rætt um íslaudsbanka og fleira. Landsfjórn, bankastjór- um íslandsbanka og þingmönn- um boðið á fundinn. Nef sidÍKB. manna og eftir fundinn kosning á fulltiúa til Stórstúkuþingsins. Fermingargjiifin er bókin, sem öli fermingarbörn verða að eignast. „Æfiutýri á g0uguf0r“ verður leikið í kvöld og annað kvöld í Iðnó. Hefir það lengi verið vin- sæll leikur, og svo mun enn. Evlkmynd af íslenzkum iðn- aði. Á nýja Bíó er sýnd fram- leiðsla í h.f. »Smjörlíkisgerðinni<, Og geta húsmæður séð þar, hvernig hið góðkunna »Smára<- smjörliki er búið til. Komið tímanlega á Alþýðu- flokksfundinn í kvöld. Hann héfst kl. 8 x/2. Messur: í dómkirkjunni: KI. 11 árd. séra Jóhann Þorkelsson; ferming. í Fríkirkjunni: Kl. 12 séra Árni Sigursson; ferming; börnin og aðstandendur þeirra eru beðin að koma í síðasta fagi kl. 11 ^/2* Kl. 5 prófessor Har- aldur Níelsson. í Landakots- Nikkelering á alls kon- ar reiðhjólá- og mótorhjóla- pörtum er ódýrust í Fáikauum. Sýnlniii á rafhitun og bökun stendur yfir í dag og á morgun. Notið tækifærið! Komið í dagl Hf. Rafmt. Hiti & Ljds, Laugaveg 20 B. Sími 830. Muniö, að Mjólkinfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Veggfóður. Afar-fjölbreytt úrval af ensku veggfóðri íyrirliggjand'. Góður pappír. — Gott verð. Hiti & 14 ós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Stranglega er bönnuð umfeið um tún mitt og kálgarða við Smiðjuhús á Sellandsstíg. Ef upp- teknum hætti linnir ekki, verða viðkomendur kærðir. Rórarinn Jónsson. kirkju: Kl. 6 árd. hámessa; kl. 6 síðd. guðþjónusta með predikun. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haiíbjörn Halldórsson, Prontsmiðja HaSIgríuas tóeaetíuktísonar, Bergstaðastrætí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.