Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 3
ALMÐUBLABIB Er jfir nokkru að kvaíta? Þ >g»r við erum að uodirbúa krofugöngu Alþýðafélaganna í fyrsta sinni i. n.aí, þann dag, er jajnaðarmerín um heim aJl^n h ilda hítíðfegan, þá er ekki úr vegi að athuga, hvers við höíum að minnast, hvernig hin ráðandi &tjói narvöld þessa lands hafa orðið við kröfum okkar, því að eftir því getum við séð, hvers við eigum að krefjast og'hverju að mótmæla. Hér skulu tiifærð nokkur dæmi þess, hv/e fljótir löggjjfarnir eru til að verða við krötum okkar. Sambandsþing alþýðufélag- anna, sem haldið var í haust, samþykti nokkrar áiyktanir til þings og stjórnar: i. Að breytá fátækralögunum úr þrælalöguro, sem þáu nú eru, í I5g-, sem sæmt gæti kristnum mönnum. Alþingi neitaðí. 2. IÞingmanni flokksins var falið að flytja frumvarp um einkasölu á síld og sáltfiski. Síldartrumvarpið var sett í nefnd, en saltfisksfrumvarpið var felt við i. umræðu, fékk ekki að fara í nefnd, þótt allir viti um ástand fisksöiunnar. Aftur neit- aði Alþingi. 3. Við höfum margbeðið um fjárveitingu til atvinnubóta, t. d. þannig, að byrjað yrði á bygg- ingu landsspítala; það er lífsnauð- syn fyrir þjóðina, en — Alþingi neitaði. 4. Alþýðuflokkurinn vildi fá þjóðaratkvæði urrí bannlögin áð- ur en þau væru afnumin, og enn neitaði Alþingi 5. Alþýðuflokkurinn hefir kraf- ist rannsóknar á veði því, er landið hefir fyrir lánum sínum til íslandsbanka, en Alþingi neitaði. Hér skal staðar numið um meðferð Alþingis á málum okkar, þótt enn sé margt ótalið. En hvernig er það með bæjarstjórnina? Hvað mikið hefir hún framkvæmt af óskum okke\r? í mörg ár höfum við beðið um, að bærinn bygði til að bæta úr húsnæðisvandræðunum, og í tnörg ár höfum við beðið um Þvottasápur, hvítar — ranðar — blásr — og hezt&r í t ' KaupfÉlagiou. Agætt saltkjöt njlomið tii Eaiipféiagsius. BaldursgOto 11. iími 951, Símí 951. ís'enzkt smjör 2.30 */a kg., minna ef mikið er kóypt í einu. Kandís, rauður, 0.75 V2 kg. Haframjöl 0.35 Va kg. Hrís- grjón 0.35 Va k£- Hveitt 0,35 V2 kg. Kaffi, brent og mal- að, 2.00 V2 kg. Kaffibætir, Lúð- vík Davið, 1.30 */a kg. Súkku- laði 2.00 Va kg. Hretnlætisvörur. Krydd. Tólg, Kæfa. Kjöt, siltað og reykt. Kex og kókur. Sólar- ljós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í veízlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu n. Sími 951. Vörttíí sendar heím. mat á leigufbúðum í bænum. Aiiir og ekki sízt bæjarfulltrú- arnir vita, að húsrjæðisvandræðia og húsaleiguokrið sverfur svo að fátæku fólki í bænum og stoínar heilsu þess í voða, að fátt er ægilegra, nema et vera skyldi atvinnuleysið; samt hefir meiri hluti bæj^rstjórnar neitað. Við horfðum fram á óvana- lega mikið atvinnuleysi f haust, er leið. Nóg fé var fyrir hendi til að framkvæma bráðnauðsyn- legt verk fyrir bæinn, vatns- veituna. Það hefir verið svo góð tíð í vetur, að ait af mátti vinna, og vatnsveitunn't hefði getað verið lokið og nóg vatn komið í bæinn. Verkið hefði orðið ódýrara en það verður hér eft'tr. Hundruð svangra og klæðlítilla manna báðu um vinnu. Það var IaætlukarferðirI m frá m m HHU nifreiðastððinni gj g| Lækjartorgi 2. g| 3 Keflavík og Grarð 3var í gj Mviku, mánud., miðvd., Igd. |£j Hafnarfjiírðallandaginn. g][ m Vífllsstaðlr sunnudögum. PQ m. Sæti 1 kr. kl. 111/2 og ^Va- B3 S Sími Hafnarfirði 52. ]E3 — Reykjavfk 929. H -------------------------------------------------¦ 11 . ........................ririrnn VlðgePðiP á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olfuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðlnu á Skóiavörðustíg 3 kjall. (steinh.). hægt bænum til góða að veita 150 til ;oo roanna vinnu í allan vetur. En samt neitaði meiri hluti bæjarstjórnár. Eg ætla ekki að minnast á fleiri móðganir ná, þótt márgt mætti telja. En mér virðist sem það, er ég nú hefi nefnt, sé nóg til þess, að við tökum okk- ur saman og offrum nokkrum stundura til mótmæla til að sýna þingi og bæjarstjórn, að okkur er alvara, að það eru ekki nokkrlr menn, sem vilja málin fram, heldur allur verkalýðurinn. Veruro sóknhörð og samtakt! Mætum öll, sem getum, 1. maí. lélagi! Þú Jcemur. Práinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.