Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ l¥er ¥i11 rétta Reykvíkingar hafa orð á sér íyrir hjáipsemi, og er sjaldan árangurslaust til þeirra leitað um samsfcot til bágstaddra. Því hug- kvæmdist mér, að verið gæti, að einhverf vildi hjálpa tjölskylda þeirri, sem hér segir frá, ekki um peninga, heldur um húsnœði með sæmilegu verði. Fyrir nokkuð löngu síðan skric- aði einn aí læknum bsejirins grein um húsnæðisvandræðin hér í bæn- um. Vakti sú grein rnikla eftir- tekt. Lýsti hánn þar íbúð þess- arar fjolskyldu, en hán býr þar enn og heíir verið þar í 4 x/2 ár. Hún býr í norðurherbergi í nið- urgröínum kjailara. Það er 4 % og 4x/4 álnir og 3 álnir undir iolt. En skorsteinn og klóakpípa, sem eru 'i herberginu, taka töiuvert aí þessu rúmi. Þarna búa hjón með 6 börnuru á 3—14 ára aldri; sjöunda barnið hafa þau fátið frá sér, at því þau komu því ekki fyrir', en eitt barn hafa þau mist. Maðurinn er í siglingum og kemur ekki heim nema fáa daga með löngu millibili. Menn geta ímyndað sér þreng- slin, þegar báið er að búa um. Elzti drengurinn sefur á gólfinu milli rámseodans og kommóð unnar, og er það bil að eins 16 þumi. breitt, en fæturna hefir dréogurinn undir ofninum, sem verður þó að leggja í, þegar kalt er. Vatosrör Hggja um loftið í herbergi þessu, og Iekur alt af af þeim, þó sí og æ séu þau þurkuð, en konan viilekki ve'ja þau til þess áð forðast vonda lykt, sem af því leiddi. Glugg- arnir eru svo grautfúriir, að ó- mögulegt er að opna þá; rennur vatn einatt inn í þá og niður í gegn um fúnar kisturnar og undir gólfið, sem er fúið og hefir verið bætt með pjátursplötum. Slagi er svo mikill, að rúrnbottiinn og madressurnar hafa orðið ónýt, og er þetta þó alt af tekið alveg upp, þegar búið er um. Vatn er leitt inn í herbergi þetta, og er kraninn yfir höfðalagi á legu- bekk, sem tvö börn sota á, og getur hver kona hugsað sér, AIppirtraiiðserðlE Miaaíö að painla Kökur og Tertur tíl fes?mlngas*iniia7 í tæka tíðl W Alt af h&zt i AIþýð«£bpauðgex*ðinnI. "^f íslenzkt smjðr og egn bezt bjá Kaopfélagiei. hvað það muni vera þægilegt. Það má nærri geta, hvað kalt er í þessu herbergi, þar sem aldrei sér sól. Konan eldar á >prímus< f gluggalausri kompu, sem er svo lítil, að naumast verður komist inn í hana, en alt skólp ber hún ut í rennu í götunni. Kona þessi er kunn að þrifn- aði og myndarskap, og bera börn hennar vott um það. Eng- inn þarf að óttast að hýsa haná þeirra hluta vegna, og er óhætt að fullyrða, að hjá henni yrði betri umgengni en hjá mörgu barnlausu fólki og húsaleiga skilvíslega greidd. Ein telpan hennar hefir haft veika brjóst- kirtla og verið á spítala sér til heilsubótar, en orðið að fara heim aftur í þessi hýbýli. Sagði læknirinn, að konan yrði annað- hvort að leysa upp heimilið eða útvega sér betra húsnæði. Hing- að tíl hefir henni ekki tekist að fá það, enda á einyrkjakona, sem á að sjá um 6 börn, erfitt með að leita uppi húsnæði, en mað- urinn er sjaidan og stutt heima, og enginn virðist vilja leigja þeim, sem eiga mörg born. Er nú enginn í allri Reykja- vík, sem getur leigt þessari konu ? Þeir, sem þiggja af sveit, eiga þar sitt neyðarathvarf og eru látnir sitja fyrir húsnæði þvf, sem bærinn á ráð á. En hvers eiga þeir að gjalda, sem eru að berjast við að koma upp stórum barnahópi án þess að leita tii sveitarinnar? Þó lækn- arnir kvarti og heilbrigðisfull- A f ö f e i ð s I a blabsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Áuglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriffcaigjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Ústölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. trúinn mæli, þá situr við sama keip. Þeir, sem lesa þetta, mega trúa því, að þessi frásögn er ekki ýkt, og alþýðan veit, að það er langt frá þvf, að þetta sé einsdæmi, Ég ætla ekki að íjölyrða um kjör þessarar konu, en vona, að einhver, sem húsum á að ráða, finni svo til þeirra, að hann láni henni betra húsa- skjól með því verði, sem henni væri ekki ókleift að borga. Þessi hýbýli eru ekki dýrum hæf, hvað þá þarnafólki. Afgreiðsla blaðsins gefur nán- ari upplýsingar. Rona. Níetui'lækjjír í nótt Konr. R. Konráðsson, Þingholtstræti 21,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.