Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 2

Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 2
142 heimilisblaðið T. P. O’Brien Eru moldvörpur syndar? Svo stökk moldvarpan út í tjörn- ina og hvarf niSur í vatniS. Jón, sem hafSi horft á þetta hálfhissa, sneri sér aS hestinum og sag’Öit — Ég vissi ekki, aS moldvörpur vceru syndar. — ÞaS vissi ég ekki heldur, sagSi hesturinn. í sama bili stakk moldvarpan höfSinu upp úr vatninu, tók and- köf og sagSi: — Þcer eru þuS ekki, og þaS er nú meiniS, aS ég gleymi því allt- af------- — Eg liætti skyndilega að vélrita, þégar hingað' var komið. Kannske moldvörpur séu syndar, hugsaði ég. Bezt að ganga úr skugga um það. Ég gekk að simanum og hringdi í Regents dýragarðinn. — Dýragarðarnir, sagði karl- mannsrödd. Það voru hans óbreytt orð. — Getið þér sagt mér, hvort moldvörpur eru syndar? Dauðaþögn um stund. Síðan gizk- aði hann á það. — Nei, hann verður ekki við í dag. —- Nei, nei, sagði ég. — Ég spurði: Eru moldvörpur syndar? Moldvörpur. Dýrin. — Moldvörpur? Syndar? Mér var sem ég sæi hann litast æðislega um í herberginu eftir einhverri leið til undankomu. Allt í einu tókst honum það. — Ég slcal gefa yður samband við hókasafnið, sagði hann og var hraðmæltur. Ég lieyrði hann varpa öndinni léttara, um leið og hann skipti. — Bókasafnið. Það var kven- mannsrödd, stillt sem fjallavatn. i þetta skipti fór ég gætilegar í sakirnar. — Mig langaði til að vita, hvort þér gætuð sagt mér, hvort moldvörpur eru syndar. — Ha? Það var eins og hcilt liús liefði dottið í vatnið. — Moldvörpur. Dýrin. Mig lang- aði til að vita, hvort þær væru syndar. — Einmitt! Rósemin liafði aftur yfirhöndina. — Það eru, sjáið þér til, lítil dýr, sem grafa sér göng niður í jörðina. — Já, ég veit það. En mig lang- aði til að vita, hvort þær væru syndar. — Syndar? Þær liafast við neð- anjarðar. Lítil, loðin dýr. — Ég veit það, ég veit það. Ég varð að gæta þcss, að missa ekki stjórn á mér. — En setjum svo, að ég léti moldvörpu í vatn. Mundi hún þá synda? — Látið þér hana ekki í vatn, kallaði konan hratt með kvíða- þrunginni röddu. — Þér gætuð drelckt henni. — Loksins! Það er einmitt þetta, sem ég er að reyna að fá vitneskju utn. Drukknar hún, ef ég læt hana í vatn ? — Hvers vegna viljið þér láta hana í vatn? Nú var auðheyrt, að hún skildi hvorki upp né niður í neinu. — Nei, nei. Leyfið mér að út- skýra þetta. Ég sagði henni, hvern- ig þessi spurning hefði vuknað hjó mér. Nú var kunan stillingin sjólf. — Já, nú skil ég. Viljið þér bíða uugnablik, meðan ég leita upplýs- inga fyrir yður? Hún lagði áhaldið frá sér og ég heyrði liana segja: — Parker, það er maður í síman- um, sein vill fá að vita, hvort mold- vörpur séu syndar. Hún hefði mátt vita, að liún stýrði beint í háskann með svona spurningu. Autningja Parker! Hann lilýtur að liafa þvælt einhverja vit- leysu, sem ég gat ekki heyrt, upp úr rannsóknum sínum á andarnefj- aða Platýpusnum, því konan ruddi út úr sér: Útgef. og óhin.: Jón Helgason. Blaðið kemur út mánaðarlega, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi 14. april. — Af- greiðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27, sími 4200. Pósthólf 304. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. — Nei, nei. Moldvörpur. Dýrin — —- — Og í sömu svifum hlýtur hún að hafa hlaupið til að stilla hann, því ég Iieyrði ekki fli:iia' Ég beið. Ég sá fyrir mér fólk u æðisgengnum hlaupum aftur °» fram um dýragarðinn, varpan 1 þessu niðursallandi vandaináli y ir hausamót rólyndra prófessora- Kannske enginn þeirra hafi vlla það, og kannske var nú liópur taUDa spenntra sérfræðinga samankominn í kringum vatnsfötu, horfandi 8 yfir-moldvörpuvörðinn delcstra fúsa moldvörpu til að lakasl hin upplýsandi tilraun á liendur. Kann ske var því nú öllu lokið og 1110 . varpan drukknuð, en engiun g® fengið sig til að segja mér sorga tíðindin. Ég var alveg að gefast UPP á biðinni, þegar konan kom aftu nð hata UirlriK flll’íl' hV í látið yður bíða svona lengi, sa hún. — Moldvörpur eru syndar. — Þakka yður fyrir, sagði Ég sá fyrir mér, livar moldvarp^ buslaði ánægjulega meðfram barminum, ón þess að botna no urn lilut í áliuga sérfræðingan fyrir háttalagi hennar. .. Ég lagði ó. Ég komst ekki ^ því að breyta moldvörpU'P16 um mínum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.