Heimilisblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 13
heimilisblaðið
153
— De Berault, ef yður er sama, sapiði ég
og leit hvasslega á liann. — Forskeytið de á
sér jafn langa sögu í ætt minni og yðar, herra
de Pombal.
Hann gat ekki neitað því og svaraði:
— Eins og yður þóknast, og um leið gaf hann
vini sínum bendingu um að fara sér liægt.
— En engu að síður, liélt liann áfram, — ætt-
uð þér að fara að ráðum mínum. Kardínál-
inn hefur bannað einvígi og nú er lionum
alvara! Þér hafið áður lent í klípu og slopp-
ið. Það gæti farið verr fyrir yður, ef sagan
endurtæki sig. Leyfið þessum manni því að
fara, herra de Berault. Og þar að auki er
þetta skömm fyrir yður, maður niinn! hróp-
aði hann með hita; — þetta er bara drengur!
Tveir eða þrír af þeim, sem stóðu hak við
mig, voru á sama máli. En ég sneri mér við
°g hvessti á þá augun, og þeir þögnuðu sam-
stundis.
— Aldur hans varðar hann einan, sagði ég
hörkulega. — Hann var nógu gamall til að
Jnóðga mig áðan.
— Og ég skal sanna orð mín! hrópaði pilt-
urinn, sem gat nú ekki lengur liaft hemil á
sér. Hann var stórgeðja, og markgreifinn liafði
átt fullt í fangi með að halda aftur af lion-
uni svona lengi. — Þér gerið mér engan greiða
uieð þessu, herra de Pomhal, hélt liann
áfram og hristi hönd vinar síns af sér með
vanstillingu. — Ef yður er sama, mun ég gera
ut uni þetta mál við mann þennan.
— Þetta líkar mér betur, sagði ég og kink-
aSi kuldalega kolli, en markgreifinn stóð á-
lengdar, þungbrýnn og ráðalaus. — Leyfið mér
að vísa yður leiðina.
Veitingahús Zatons stendur tæp hundrað
shref frá St. J acques, og helmingur gestanna
hom þangað með okkur. Það var rigning, götu-
Ijósin voru dauf og göturnar voru óhreinar
°S sleipar. Fáir voru á ferð í St. Anloine-
götunni, svo að enginn tók eftir hópnum,
8®m hefði lilotið að draga að sér athvgli mainia
f>’rr að deginum, og við komumst án uokk-
Urrar tálmunar inn á steinlagða þríhyrning-
JUn sem er hak við kirkjuna. Ég sá einn af
varðmönnum kardínálans vera á vakki fyrir
framan smíðapallana, sem umluktu nýja
Bicheliu-gistihúsið, og er ég bar kennsl á
cmkennisbúninginn, hikaði ég andartak. En
það var orðið of seint að iðrast.
Englendingurinn hóf strax að færa sig úr
ytri fötunum. Ég hneppti mínum upp í liáls,
því veðrið var hráslagalegt. Þegar við vor-
um að húast til bardagans, og flestir liinna
viðstöddu virtust helzt ekki vilja standa of
nálægt mér, faim ég einhvem taka í handlegg
mér. Ég sneri mér við og sá dvergvaxna klæð-
skerann úr Savonnerie-götunni, sem ég bjó
hjá þá stundina. Mér þótti það stómm mið-
ur, að hann skyldi koma, svo að ekki sé dýpra
tekið í árinni. Ég liafði stundum hvatt hann
til að koma frjálsmannlega fram við mig
heima, þegar ekki var völ á betri félagsskap,
en mér fannst samt engin ástæða til að hann
liéngi á mér frammi fyrir aðalsmönnum. Ég
liristi hann því af mér og vonaði, að ég gæti
þaggað niður í honum með því að hvessa
á liann augun.
En liann lét ekki annað eins og það liindra
sig, svo að ég neyddist til að tala við hann.
— Á eftir, herra minn, sagði ég í flýti.
— Ég hef öðru að sinna núna.
—- I Guðs bænum, gerið þetta ekki, herra
minn! hrópaði karlaulinn og liékk í ermi
minni. — Gerið það ekki! Þér leiðið bölvun
yfir hús mitt. Þetta er ekki nema drengur
og —
— Ætlið þér nú að byrja líka! öskraði ég
og var alveg að missa þolinmæðina. — Þegið
þér, skepnan yðar! Hvað þekkið þér til deilu-
mála aðalsmanna? Burt með yður, heyrið
þér það!
—• En kardínálinn! lirópaði hann skjálf-
andi röddu. — Kardínálinn, herra de Berault!
Hann liefur enn ekki gleymt síðasta mann-
inum, sem þér drápuð. Það er alveg áreið-
Únílegt, að nú —
— Burt með yður, heyrið þér það! livæsti
ég. Ósvífni mannsins átti sér engin takmörk.
Hún var jafn fráleit og vælið í lioiuim. -—
Komið yður hurt! hætti ég við. — Þér óttist
það sjálfsagt, að hann muni drepa mig og þér
munið tapa peningunum yðar.
Frison höfaði undan, rétt eins og é'g hefði
slegið hann, og ég sneri mér að andstæðingi
mínum, sem liafði beðið mín óþolinmóður.
Guð veit, að hann var ungur að sjá, þar sem
hann stóð berhöfðaður og ljóst liárið liðaðist
niður vfir slétt og kvenlegt ennið — aðeins
unglingur, nýsloppinn út úr Burgundy-skól-
anum, ef þess konar stofnanir eru þá til í