Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 9
HEIMILISBLAÐIÐ 149 — Leikið, sagði kaupmaðurinn. Hann (lró fram píanóstól og Ben settist og byrjaði að leika. I fyrstu var leikur hans hikandi og fálmandi, en svo datt liann nið- ur á eittlivað sem líktist lagi og lék það í nokkrar mínútur. Þegar líða tók á lagið varð það rólegra og þunglyndislegra, en Ben var orðinn mjög hrifinn af píanóinu. Meðan liann lék talaði liann við kaupmanninn um píanóið. Svo hætti hann allt í einu að leika og stóð upp. — Þökk fyrir, sagði hann. — Ég vildi ég gæti keypt það. — 0, það getur vonandi orðið bráðlega, sagði kaupmaðurinn. Ben og Emma gengu út xir verzluninni. TJti á götunni sagði Emma: — Ekki datt mér þetta í hug, Ben. — Hvað þá? sagði Ben. — Um þig. •— Um mig? '— Að þú gætir þetta, sagði Emma. Þau gengu inn í lítið veitingaliús og sett- Ust við skenkiborðið og báðu um kaffi og suiurt brauð. ■— Hvenær lærðir þxi að leika á píanó? 8agði Emma. '— Ég hef aldrei lært það, sagði Ben. — En þar sem ég sé píanó reyni ég það. Ég hef gert það síðan ég var lítill drengur. Þaimig verður það að vera, þegar maður er fátækur. Hann horfði á hana og brosti. Hann brosti a sama hátt og hann stæði við píanó og virti fyrir sér nótnaborðið. Emmu hlýnaði um hjartaræturnar. Þeir, sem aldrei eiga peninga, sagði ®en, — verða af mörgu, sem þeim finnst, að l>eir hafi þó rétt til að eignast. Eiginlega er það lieimskulegt. Hann horfði á liana aftur eins og fyrr, og iiún endurgalt bros hans á sama hátt. Það i°r ylur um liana inn að hjartarótum. Þau gengu vit úr veitingaliúsinu og innan ,Ve8gja stundarfjórðunga komu þau að verzl- Uuinni, sem hún vann í. Sæl á meðan, sagði hann. Sæll, Ben, sagði Emma. Hann gekk niður götuna, en hún hélt inn 1 verzlunina. Hún ætlaði að sjá svo um, að emn góðan veðurdag fengi hann píanó og U^argt fleira. mr~ wr S k r í 11 u r Sjúklingur vaknar af svæfingu eftir uppskurð. — Guði sé lof, að þessu er lokið, andvarpar hann. Þá segir sjúklingur í næsta rúmi: — Ertu nú viss uin, að allt sé búið ennþá? Þeir gleyindu gasbindi í skurðinum á mér og urðu að skera mig aftur. — Og í mér gleymdu þeir hnif, mælti annar sjúkl- ingur. Rétt í þessu kemur einn af læknunum inn og spyr hjúkrunarkonuna, hvort hún hafi séð hjólhestapump- una hans. Það leið yfir sjúklinginn. r/ H. F. segir sögu þessa: Þegar ég var 6ex ára lék ég mér úti, eins og flest börn á þeim aldri. Dag nokkurn stakk einn félagi ininn upp á því, að við færum inn í lyfjabúðina til að vigta okkur. Ég fór inn og spurði móður mína, hvort ég mætti fara. í fyrstu neitaði hún, en þegar ég hafði þrábeðið hana um stund, gaf hún mér leyfi. Við þutum svo af stað til lyfjabúðarinnar, og þegar við komum heim aftur, hljóp ég inn til að segja móður minni, hversu þungur ég væri. — Nei, það er óinögulegt, sagði hún. Þú ert ekki svona þungur. Mundirðu eftir að fara úr frakkanum? — Nei, en ég hneppti honum frá mér! r/ Tveir enskir vinir voru á ferð í járnbrautarlest. A stöð einni, sem lestin kom til, kom ungur og glað- legur maður inn í klefann. — Góðan daginn, herrar mínir! Finnst ykkur veðr- ið ekki vera dásamlegt í dag? — Jú, einstaklega gott. — Ég er á leið til Londonar. Ætlið þið að fara langt? — Aðeins til næstu stöðvar. — Viljið þið sígarettu? — Þakka yður innilega, en við reykjum ekki, herra minn. Síðan var þögn, þangað til komið var að næstu stöð, en þar fóru vinirnir tveir úr lestinni. -— Verið þið sælir, herrar mínir! sagði ungi mað- urinn brosandi. -— Verið þér sælir! Þegar vinirnir komu út úr lestinni, sagði annar þeirra: — Almennilegur náungi, þetta. •— Já, en fannst þér liann ekki full málgefinn? // — Mannna, sjáðu manninn þarna; hann er svart- ur í framan. — Já, vinur minn, hann er negri. Hann er svartur um allan kroppinn. — Mamma, hvernig veiztu það?

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.