Heimilisblaðið - 01.09.1948, Page 16
156
HEIMILISBLAÐIÐ
hann verði síðasti maðurinn, sem þér berj-
izt við, svaraði hann. — Og jafnvel þótt liann
lifi, mundi ég ekki vera of öruggur um mig
í yðar sporum. Kardínálinn er staðráðinn í
því í þetta skipti, að binda endi á það.
— Við erum gamlir vinir, hann og ég,
sagði ég rogginn.
— Svo hef ég heyrt, svaraði liann og hló
stuttaralega. — Ég held, að sama liafi verið
sagt um Chalais. Ég man ekki til þess, að
það liafi bjargað lífi hans.
Þetta var engan veginn hughreystandi. En
verra átti það eftir að verða. Snemma um
morguninn bárust skipanir þess efnis, að á
mér skyldu liafðar sérstaklega strangar gæt-
ur, og ég fékk að velja á milli, hvort ég vildi
heldur vera lagður í járn eða geymdur í ein-
um af neðanjarðarklefunum. Ég valdi síðari
kostinn, og liafði nú nægan tíma til margs
konar liugleiðinga; meðal annarra um duttl-
unga og kynlega liætti kardínálans, sem ég
vissi, að naut þess að leika sér að mönnum
eins og köttur að mús. Einnig liugleiddi ég,
liversu illar afleiðingar stórmennskan gæti
stundum haft, enda þótt- liún keyrði ekki
úr hófi. Að síðustu forðaði ég mér frá þess-
um og öðrum álíka óþægilegum hugleiðing-
um með því, að fá tvo teninga að láni, og þar
sem ekki var alveg niðamyrkur í klefanum,
skemmti ég mér klukkustundum saman við
að kasta teningunum eftir sérstökum útreikn-
ingum, sem ég hafði gert. En síendurtekin
mistök eyðilögðu alla útreikninga mína hvað
eftir annað, svo að ég komst að lokum að
þeirri niðurstöðu, að óheppnin geti elt menn
svo lengi á röndum, að jafnvel leiknasti ten-
ingakastari gæti ekki séð við henni. En eins
og sakir stóðu, var sú niðurstaða ekki sér-
lega velkomin.
En þetta var eini félagsskapurinn, sem ég
hafði í þrjá daga. Að þeim tíma liðnum kom
fangavarðarhundinginn, sem gætti mín, og
hafði aldrei þreytzt á að segja mér á sinn
sérstaka hátt, að ég yrði hengdur, og var nú
ekki alveg eins viss í sinni sök.
-—- Kannske þér vilduð fá dálítið vatn?
sagði hann kurteislega.
— Til hvers, skítmennið þitt? spurði ég.
— Til að þvo yður, svaraði hann.
— Ég bað þig um vatn í gær, en þii vihlir
ekki færa mér það, nöldraði ég. — Annars er
betra seint en aldrei. Komdu með það. Ef ég
verð hengdur, vil ég koma til gálgans em»
og aðalsmanni sæmir. En þú mátt trúa þvi*
að kardínálinn gerir ekki gömlum vini sin-
um slíkan grikk.
— Þér eigið að ganga fyrir hann, sagði
liann, þegar liann kom aftur með vatnið.
—- Hvað? Fyrir kardínálann? hrópaði eg-
— Já, svaraði hann.
— Gott! sagði ég og stökk á fætur, glaö-
ur og reifur, og tók að laga föt mín. — Svo
ég hef gert honum rangt til allan þennan
tíma, hélt ág áfram. — Vive Monseigneur■
Lengi lifi biskupinn af Luchon! Ég hefði nu
líka mátt vita það.
— Verið þér ekki allt of viss! svaraði naað-
urinn illgirnislega. Síðan liélt liami áfrain-
— Ég er með pakka til yðar. Einn af vinuni
yðar skildi hann eftir við liliðið. Og hanu
fékk mér pakkann.
—Einmitt það! sagði ég og las sannleik-
ann í smetti hans. -— Og þú hélzt lionum eins
lengi og þú þorðir — meðan þú liélzt, að
ég mundi verða hengdur, fanturinn þinD'
Var það ekki? En þú skalt ekki reyna a
ljúga að mér. Segðu mér heldur, frá hverj'
um vina minna liann er. Ef ég átti að segja
sannleikann, hafði ég ekki átt sérlega marga
vini upp á síðkastið; og tíu gullkrónur ""
það var livorki meira né minna í pakkan
um — bentu til þess, að vinurinn væri aU'
stæður fjárhagslega og vinur af því tagi, seD1
maður liefði ástæðu til að vera hreykinn a
Fanturinn flissaði illgirnislega. — Það var
lítill, hnýttur karl, sagði hann. — Ég nuin t
geta mér þess til, að hann væri klæðskeri
og sennilega ekki fara langt frá sannleikanuun
-— Hvað! sagði ég og var ekki laust við, a
ég væri vandræðalegur á svipinn. — Ég 8 1 ’
Hann er gulllieiðarlegur náungi, og skuluJ
mér dálítið! Mér þykir vænt um, að hann
skyldi muna eftir því. En livenær á eg a
fara, vinur?
-— Eftir klukkutíma, 'sagði liann ólundar
lega. Ilann hefur vafalaust vonað, að hann
fengi eina krónuna, en ég var orðinn in
gamall í liettunni til að taka upp á slíkn-
Ég gæti mútað honum, ef ég kæmi aftur,
en ef ég gerði það ekki, ætti ég peninga»a
óeydda.
En samt óskaði ég þess litlu síðar, er eg