Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 18

Heimilisblaðið - 01.09.1948, Qupperneq 18
158 HEIMILISBLAÐJf Sltuggsjá Frh. af bls. 147. RIBBALDAR í HEMPU. Það eru fleiri en norð'Ienzku prestarnir, sem kunna illa við, að prestar liggi í illdeilum við söfnuði sína. Árnesingahéraðsfundurinn um daginn samþykkti í einu hljóði, að skora á kirkjustjórnina að hlutast til um, að þeir prestar, sem til lengdar gætu eigi komið sér saman við söfnuði sína, annaðlivort segðu af sér, eða reyndu að sækja um annað brauð. Isajold 29. júní 1898. Safn af lifandi fiski (aquarium) er liér, og er mjög skemmtilegt yfir að líta. Þar má líta allar hinar vana- legustu fiskitegundir, og er einkennilegt að sjá, hvern- ig þær haga sér heima hjá sér, í sínu rétta „elementi". Þar gefur að líta steinkít, urriða, (krossfisk), grá- sleppu (ígulker), ýsur, marhnúta, ála, lúður, skarkola, sandkola, þorsk, krahba, humra og ýmsar aðrar fiski- tegundir. Allur er hópurinn alinn á síld; en mis- jafnlega eru þeir mararbúar gráðugir í þann mat, og svo sagði mér umsjónarmaður safnsins, að grá- sleppan snerti hana ekki fyr en hún væri orðin glor- hungruð. ísujold 9. júlí 1898. HLOÐUFOK er getið um að liafi orðið hingað og þangað í stór- viðrinu aðfaranótt hins 12. þ. m. (12. ág. 1898) eða þá um morguninn, t. d. vestur í Saurbæ og svo í Kaldaðarnesi í Flóa, sýslumannssetri Ásnesinga. Þar fauk ný hlaða, einhver sú stærsta á landinu, 23 álnir á hvorn veg °g 10 álnir undir þak, 6 álna moldar- veggir að neðan og járn úr því. Þakið með járnveggj- um tók upp, ásamt grindinni, sein fór í mola, og sendist spildan yfir fjós, siniðju og hið þriðja hús inn í sund milli íbúðarhússins og geymsluhúss fyrir norðan það, og síðan lengra áleiðis. Var mikil mildi, að hún lenti ekki í íbúðarhúsinu sjálfu. Hafði verið opinn einn veggurinn, norðan á móti, með því þar átti koma peningshús. Hey var mikið í hlöðunni °g undir skemmdum. Hún tekur að sögn á þriðja þúsund liesta. Gizkað á, að skaðinn muni nema sjálfsagt 1000 krónum. ísafold 27. ágúst 1898. Var gaman á skémmtigöngunni í morgun? — Alveg dásamlegt. Veðrið gat ekki betra verið, og þegar ég kom út úr skóginum, sá ég óviðjafnanlega sjón: Rétt hjá litlu vatni sat ung stúlka og var að mjólka kú, og í spegilsléttu vatninu sást það alveg öfugt. um er að ræða skepnurnar sjálfar eða fólkið, sen annast þær, að minna fæst af mjólk og kjöti á til teknum tíma en ella. Tilraunir, sem gerðar hafa verið, hafa fært sönnui 'á þetta. Meðan nautgripirnir lifðu villtu lífi, var þein nauðsyn á hornunuin sér til varnar, en meðal húsdýrí er þeirra engin þörf, enda er þeim ekki beitt af öSr um dýrum en þeim, sem gjörn eru á að bola sér áfrant á kostnað hinna máttarminni. Kýr, sem ekki þarf að óttast meiðsli eða ágengni af hálfu hinna kúnna, mjólk- ar meira og framleiðir betri mjólk en sú, sem allan daginn er skjálfandi af ótta. Holdafarið tekur einnig miklum stakkaskiptum til hins betra, ef ástæðan til ótta er numin á brott. Bændur hafa því tekið til þess ráðs, að núa horna- stæði nýfæddra kálfa með eyðandi kalíáhurði. Sé þetta gert daglega í þrjá daga, skömmu eftir burðinn, verð- ur dýrið kollótt er það vex upp. Afhyrning fullorð- inna nautgripa krefst miklu vandasamari aðgerðar, samfara svæfingu. Þar sem afhyrning alls nautpenings hefur verið framkvæmd, hefur sú orðið raunin á, að mjólkin hefur aukizt að verulegu leyti. Auðvitað hafa margir bændur sett sig upp á móti þessum „nýmóðins tiktúrum4* og borið því við, að af- hyrning dýra sé óeðlileg. Þeir virðast gleyma þv*» að flestur búskapur og þó einkum mjólkurfrainleiðslai er óeðlileg og andstæð tilhögun náttúrunnar, ekki síður en daglegur rakstur og hálfsmánaðarlegur hár- skurður. Við hljótum því að geta gert ráð fyrir þvl með nokkurri vissu, að innan tiltölulega skamms tímá \ erði hornin með öllu horfin af liöfðum kúnna °g hyrndar kýr verði aðeins til sem sjaldgæf sýningardy1-- The Strand. A tómsprengjan gerir menn að dvergurn• Hinn kunni enski mannfræðingur, J. B. S. Haldane, liefur bent á hættulegar afleiðingar atómsprenginS anna, sem enn eru ekki svo kunnar sem skyldi. Sam- kvæmt umsögn lians er mikil hætta á því, að afk°m- endur þeirra manna, sem lifðu af atómsprengingnna) 'erði mjög smáir vexti vegna áhrifa radíóaktívu geis*' anna, sein losna úr læðingi við sundrun atómsins. Dr* Ilaldane spáir því, að börn þau, sem fæðast frain vegis í Hiroshima, verði óeðlilega lítil, og að fimm til f'n kynslóðum liðnum verði fólk þctta orðið að dvergum. La Praktiko.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.