Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 2

Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 2
snati: „Eigum við ekki að koma í bað?“ r.ðstöðu sem dýrin hafa á hin- um verksmiðjureknu stórbúum. Daninn Poul Kaiper hefur æft sig í því, frá því hann var 15 ára drengur, að setja aðra löpp- ina aftur á hnakka. Hann hef- ur síðan lifað á þessari list sinni. Meðal annarra sem hann hefur sýnt list sína var fjöl- skylda Nassers Egiptalands- forseta. Mary á heima í dýragarðinum I Tokuyama í Japan. Hún hef- ur leyfi til að aka innan múra dýragarðgsins, og þegar opin- ber kappakstur er, fær hún að vera með. Þarna er hún að taka benzín á skellinöðruna. Þó hún hafi ekki sjálf lagt pen- inginn í stöðumælinn, á hún þó dálitla stund eftir, áður en stöðutíminn rennur út. Þessi hlébarði er frá Kenya, en er nú í dýragarðinum í Wipsnade í Englandi. Hann er vinigjarnlegur við fólk, og hef- ur meðal annars lært að seta á rassinum. Geispandi í sólarhitanum spyr Af frjálsum vilja fór stúlkan i búrið, en til að mótmæla þeirri HEIMILISBLAÐÐ kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman. Verð árgangsins er kr 150,00. 1 lausasölu kostar hvert blað kr. 35,00. Gjalddagi er 5. júní. — Utanáskrift: Heimilisiblaðið, Berg- staðastræti 27. Pósthólf 304 - Sími 14200. — Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar, Nýlendugötu 14. Símanúmer HeimilisbJaðsíns verður eftirleiðis 11(200

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.