Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1972, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1972, Blaðsíða 17
Josefine Pons er 105 ára, fædd \ Palma de Mallorca 1867. Hún óskaði sér að fá að dvelja á afmælisdaginn sinn nú í ár í Nice. Myndin er tekin á flug- vellinum í Nice, en með henni er barnabarnabarn hennar og fhio’frevia. Isabella Missud er aðeins ara, en er þó orðin sör stjarna í heimaborg sin París. ^leðal lilja vallarins. H E I M I L I S B L A Ð IÐ Fyrrverandi kona ísraelska hershöfðingjans Moshe Day- an, Rut Dayan, er nú tízku- frömuður í París. borgar nú í ár heitir Isabella Diallo, og er frá Senegal í Afríku. Hún er 1,70 m. á hæð og 56 kg. þung. Sigurinn veit- ir henni rétt til að taka þátt í keppninni um fegurðar- drottningu Frakklands í októ- ber. Séð yfir túlípanabeð í Hol- landi. Franskur tízkufrumuður hef- ur gert þessa gegnsæu plast- hlíf, sem á að hlífa hörunai og baðfötum, þegar legið er í sandi á baðströndinni. Þetta er nýr rafknúinn og beltisdrifinn stóll fyrir lam- aða. Hann getur farið yfir gangstéttir og upp og niður tröppur. Á garðáhaldasýningu í París voru þessar sementskúlur sýndar. Mörgum þótti þær falla vel í umhverfið, og góðar til að seta á þeim. 105

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.