Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1972, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.05.1972, Blaðsíða 33
. Kalli og Palli eru í veiðiferð og allt í einu bítur psastór fiskur á öngulinn hjá Palla. En Kalla 'nnst hann allt of stór — hann komist ekki á Ponnuna þeirra. „Kastaðu honum út aftur!“ skip- ?r hann og stjakar við Palla, svo að hann dettuy 1 vatnið með stóra fiskinum. Palli missir af sér annað stígvélið í vatnið, — þannig skeður það víst, að vötn fyllast af stígvélum, sem menn eru alltaf að draga upp í stað fiska!!! Hann missti lika veiðistöngina, en það gerir ekki svo mikið til, því hér er nóg af fiski úr að velja og hann tekur með sér tvo handa Kalla til að velja um. gö 'nn ^artan sólskinsdag eru Kalli og Palli á rúrrfUfer<5 og koma þá allt í einu auga á hengi- a • "Hvor verður á undan?“ hrópar Kalli. Bangs- lr Þjóta báðir af stað og stökkva báðir sam- tímis. upp í hengirúmið. Þeir eru þó fljótir að stökkva fram úr því, — það reyndist svo að Kalli og Palli höfðu ekki orðið fyrstir, heldur brodd- gölturinn með sína hvössu brodda.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.