Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 34

Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 34
Prinsessan er veik. Hún er með skarlatssótt. Það er mjög leiðinlegt að vera sjúkur að sumrinu til og að auki á afmælisdaginn sinn. Engir fá að heimsækja hana og Kalli og Palli velta því fyrir sér, hvað þeir eigi nú að gera við stóru brúð- una, sem þeir keyptu handa prinsessunni. Allt í einu dettur öndinni snjallræði í hug: „Við skulum biðja storkinn og alla fuglana um hjálp!“ Og " meðan bangsarnir útskýra málið fyrir storkinum fljúga fuglarnir út á engið og tína öll þau blóm. sem þau geta borið í gogginum. Þannig vildi það til að prinsessan litla fékk brúðuna sína me<5 storkinum og fuglarnir stráðu yfir hana blóm- unum. „Komdu undir eins heim að unga út eggjunum þínum," hrópuðu Kalli og Palli. En lati strúturinn nennir ekki að liggja stöðugt á eggjum sínum og vill heldur rápa um og gæða sér á góðgætinu í kringum sig. Nú dettur Kalla og Palla í hug að strá nöglum um allt og veslings strúturinn stenzt ekki freistinguna og étur þá alla, því að strúta" eru fjarska gráðugir. Siðan taka bangsarnir sterk1- sigurstál og beina að strútnum, sem nú er dregk1" áfram með sigurstálinu þeirra, þar sem han" verður að leggjast á eggin sín og unga þeim út

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.