Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 33
^ér koma Kalli og Palli með ferðatöskurnar sínar °8 ganga greitt. Þeir eru á leið til jámbrautar- stöðvarinnar til að ná fjögur lestinni. Þeir ætla að ^ara að heimsækja Frissa frænda, sem býr langt ’ burtu. „Ertu frá þér“, hrópar Kalli allt í einu. ’iVið verðum að flýta okkur, því klukkan er orðin Sv° margt. Og bangsarnir hraða enn meir för sinni. „Fljótar", hrópar Kalli nokkru síðar. Blásandi og másandi ná þeir loks aftasta vagninum í lestinni og koma sér þar vel fyrir. En aumingja Kalli og Palli komast of seint að raun um að vagninn var alls ekki tengdur við lestina og þeir sitja því í samá farinu. og Palli eru í gönguferð. Þegar þeir fóm v beiman var loftið svalt, svo að þeir klæddu sig > en nú skein sólin á heiðum himninum. „Æ, ég fc.^a ég fleygi treflinum", stynur Kalli og Palli fer j, aÖ. Það verður æ heitara og heitara og næst sta þeir af sér jökkunum, þá buxunum og skyrt- 111 °g að lokum em bangsarnir aðeins á nær- buxunum einum saman. „Þetta er heimskulegt af Kalla og Palla, því haustloftið getur verið vara- samt“, hugsaði gíraffinn. Og það fór líka svo, að daginn eftir lágu bangsamir báðir í rúminu sár- kvefaðir og matseðillinn þeirra var eingöngu kam- illute, sem þeir voru síður en svo hrifnir af.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.