Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 3

Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 3
3 Hún er full af hinni auðskildustu speki, og hinni fróðustu einfeldni. J>að er hinn eilífi æskustraumur, og sá sem daglega dýfir sjer í vatn hans, mun komast að raun um, að »hann mettar þína sál með gæðum, svo þú yngist upp sem örn« (Sálm, 103, 5.) og fagna með spámanninum: »f>eir sem vona á Drottinn, fá uýjan krapt, þeir lijúga upp á vængjum sem ernir, þeir hlaupa og mæðast ekki, þeir ganga og lýja3t ekkict Esai 40, 31. Hún byrjar á upphafi allra hluta: »1 upphafi skapaði Guð himin og jörð«, og lyktar með endir allra hluta: »Sá sem þetta vottar, segir: já, eg kem skjótt, amen«. »Kom, Drottinn Jesú ! Náðin Drottins vors Jesú Krists veri með yður öllum», — og — þar á milli er: veraldarsagan, mannkynssagan, saga pín, — hefir þú ekki lesið hana þar? »Allt stendur í í Biflíunni,allir standa í Bifiíunui, og þeir, sem ekki er hugnað í nokkru arfieiðslu-brjefi, testa- menti, þeirra er í henni minnst »í tveimur« segir Klaus Harms. þín er líka f henni getið! Gættu þess að þú fáir þinn hluta, hann er orð Guðs þíns, það getur ekki logið. þ>að, sem þar er talað, hafa hinir heilögu Guðsmenn talað, hrifnir af hei- lögum anda. það, sem þar er skrifað er inn- blásið af Guði, og Guð hefir staðfest það með teikn- um, kraptaverkum og margskonar yfirnáttúrlegum verkum. Aldrei, fram á þenna dag, hefir nokkur spádómur rætzt, af mannlegum vilja, en hinir helgu Guðsmenn töluðu, hrifuir af heilögum anda. En! »011 kraptaverkin í biflíunni«. þau eru vart boðleg hinum mentuðu og upplýstu mönn-

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.