Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 4
4
um vorrar miklu 19. aldar, halda margir! Um það
segjum vjer að eins: Sá sem trúir á kraptaverk
sjer og kraptaverk, og líf hans er fullt af þeim;
en sá sem ekki trúir þeim, sjer heldur engin. Og
þegar Drottinn vor Guð talar til vor frá himnum,
þá segja sumir að engill frá himnum hafi talað,
en sumir að þrumað hafi.
(Norske LuthersBtiftelses Nr. 9ö.).
*Eilíflega«.
eptir RicharcL Baxter.
Æ að þú á þessum þinum
degi vissir hvað til þíns frið-
ar heyrði, en, nú er þjer það
liulið. Lúk. 19, 49. Mark.
9, 43.-48.
Æ, hvaða hjarta skilur, eða hvaða tunga get-
ur lýst kvölum og nauðum þeirra, sem nú er und-
ir reiði Guðs! Ef þú gætir spurt þær þúsundir
sálna, sem nú þjást í helvíti, hvaða synd hefði
leitt þá þangað, þá mundu margar þeirra svara á
þessa leið: »Vjer hjeldum að vjer værum kristn-
ar, og þóttumst vissar um að vjer yrðum sálu-
hólpnar, þar til vjer vorum hjer staddar; af sjálfs-
villu höfum vjer steypt oss í þessar kvalir, og nú
er engin hjálpn.
Elskulegi lesari! Vita skaltu að hin sviksam-
lega von þín, að verða sæll, meðan pú dvelur
í synd, gerir það að Jokum ljóst, að hún hefir
verið skaðvænleg sjálfsvilla. í helvíti ertu iitilok-
aður frá sjerhverrí þvílíkri von. J>ótt reiði Guðs
ógni syndurunum í þessu lífi, þá halda þeir samt