Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 7

Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 7
7 sem hver ber sakir á aunan, að hafa harulað sjer að uppfylla skyldur sínar, að hafa sjeð í gegnum fingur við glæpi þeirra og þagað, þegar þeim bar að sýna þeim hættu þeirra. |>annig munu sál og líkami í samfjelagi líða verðskuldaða hegningu. En þessar kvalir eru óbærilegastar af því, að þær vara cilíflega. Að þúsund millionum alda liðn- um heldur áfram kvölunum með ódeyfðum strang- leik, eins og var á fyrstu stundu. Ef hinir for-. dæmdu gætu átt von á því, að kvölunum ein- hvern tíma linnti, þá vægði þeim við það ; en sú hugsun, að þeim haldi áfram veilíflcgau, hún er ó- bærileg. jpeir þreytast aldrei á því að syndga, þannig mun Guð og aldrei þreytast á að hegna þeim; þeir yðrast aldrei af hjarta synda sinna, og þannig mun og Guð aldrei yðrast dóma sinna. |>éir brutu Guðs eilífa lögmál, þess vegna skulu þeir líða eilíft vei. Hvers vegna óttastu svo mjög aðkomu dauðans ? Hvers vegna bakar alvarleg hugsun um helvíti þjer svo mikillar órósemi? Ef að uú hugmyndin ein er svo skelfileg, hversu ó- þolandi verður það þá ekki, að reyna þetta veru- lega eilífiega? Er það eigi ill þolandi að brenna hluta líkama síns í eldi ? Hvað verður það þá ekki, að þola tíu þúsund sinnum meiri kvalir í djúpi helvítis, og það eilíflega, þar sem djöflar og dæmdar sálir, eru hinir einu fjelagar þínir, og þú ert ekki að eins dæmdur til að sjá þá, heldur og plága þeir þig um alla eilífð. Elskulegi lesari! f ú lætur þjer vera mjög annt um þá hluti, sem tilheyra þessu Iífi. Ef þú ert sjúkur eða þjáður, hve alvarleg er þá eigi um-

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1893)
https://timarit.is/issue/308654

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1893)

Aðgerðir: