Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Blaðsíða 1

Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Blaðsíða 1
Hjálpræðisorð. Nr^_______Reykjavík._________1893. Vixmr syndarans- (Framh.). Lesari þessara fáu orða athugi, að hann af eigin krapti ekki getur gert neitt það er verðskuldi Guðs náð, en hann lati samt ekki hugfallast; því Guð er ætið reiðubúinn, að ggfa sinn góða heil- laga anda, hverjum þeim sem biður, eins og hann er fús á að gefa hverri leitandi sál: anda trúar, anda auðmýktar og anda bænarinnar; engan því- líkan mun hann frá sjer reka. 2. Varpað til helvítis! „þá mun konungurinn segja við þá, sem eru honum til vinstri hliðar". farið lrá mjer bölvaðir í þann eilifa eld, sem búinn er djöflinum og árum hans. (Matth. 25, 41.). Hve hrceðilegur dómur! Æ\ aumur syndari, hvað getur þú gjört? hvernig getur þú umflúið kjör hinna óguðlegu, sem ofurseldir verða eilífum kvölum? Snú þjer og trú þú á Drottinn Jesú Krist, ¦og munt þú hólpinn verða (Matth. 3, 2. Post.gb. 16, 31.).

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.