Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Page 1

Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Page 1
Hjálpræðisorð. Nr. 3 Reykjavík. 1893. Vinur syndarans- (Frarah.). Lesari þessara fáu orða afchugi, að hann af eigin krapti ekki getur gert neitfc það er verðskuldi Guðs náð, en hann láti samt ekki hugfallast; því Guð er ætið reiðubúinn, að gefa sinn góða heil- laga anda, hverjum þeim setn biður, eins og hann er fús á að gefa hverri leitandi sál: anda trúar, anda auðmýktar og anda bænarinnar; engan þvi- líkan mun liann frá sjer reka. 2. Varpað til helvítis! „þá mun konungurinn segja við þá, sem eru honum til vinstri liliðar11. farið frá mjer bölvaðir í þann eilifa eld, sem búinn er djöflinum og árum hans. (Matth. 25, 41.). Hvc hrœðilegur dómur! Æ! aumur syndari, hvað getur þú gjört? hvernig getur þú umflúið kjör hinna óguðlegu, sem ofurseldir verða eilífum kvölum? Snú þjer og trú þú á Drottinn Jesú Krist, ■og munt þú hólpinn verða (Matth. 3, 2. Post.gb. 16, 31.).

x

Hjálpræðisorð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.