Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Blaðsíða 3

Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Blaðsíða 3
19 kemur, með sundurkramið hjarta og í trausti verðskuldauar hans elskulega sonar. 3. Enginn bttrtrckinn. „fatm sem til mín kemur mun jeg ekki burtreka, Jtvi þotta er vilji J)eS3, sem mig sendi, að hver sem sjer Son- inn og trúir á hann hafi ei- lift lif, og og mun uppvekja hann á efsta degi (Jóh. 6. 37.-40.). jpetta inniheldur fullvissu um, að engin und- anfarandi spilling, hversu mikil sem hún verið heíir; enginn inngróinn syndavani; engiun satans þjónkun; engar heimulegar ráðsálýktanir Guðs; eugin ósjálfráð villa; enginn veikleiki í komu vorri til Iírists, mun koma honum til þess, að reka frá sjer einn einasta sanniðrandi mann, sem kemur til hans, og leitar hjá honum frelsis sálu sinni, með innilegri bæn um blessun hans, og trausti á hans trúfesti og sönnu fyrirheitum í orðinu. þetta er föðursins vilji, sem sonurinn kom til að fram- kvæma «að hann engu glati af því sem hann gaf honum, heldur að hann uppvekti það á efsta degú, (Jóh. 6, 39.). Jesús frelsar alla, setn á hann trúa, frú allri þeirra syndasekt, frá þrældómi og saurg- un syndarinnar; og að síðustu mun hann frelsa þá frá allri synd, og öllum hennar áhrifum, þegar ndauðinn er uppsvelgdttr í sigurn (1. Kor. 15, 14.), og sorgiu breytist í eilífa gleði.

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.