Hljómlistin - 01.04.1913, Síða 12

Hljómlistin - 01.04.1913, Síða 12
58 HLJÓMLISTIN vinnu sín á milli og við söngfræðinga slíka sem Sigfús og Heiri menn liér. Pað ætti að vera »að bera í bakkafullan lækinn«. Eg vildi aðeins minna á hugmyndina, því að mér fanst hún vera að gleymast. »Hljómlistin« myndi vafalaust fús til að bera samvinnuorð á milli manna. Héðinn. Textar lag-anna í fylgiblaði Hljómlistarinnar. 1. tlin sumardag. Um sumardag, er sólin skín og suðar vorkátt fossa-val, og lóan syngur ljóðin sín um líf og yndi’ í grænum dal — þá er svo gaman, um græna hjalla, að ganga saman —- um margt að spjalla; að ganga’ um fjalla- glæstan -sal fyr’ góða vini — sprund og lial. Um aftanstund, er aldan blá við unnir frammi kyssir strönd, og festing drottins lrimin-há sér hvolfir yfir sæ og lönd — þá er svo gaman, með grænuin runnum, að ganga saman hjá hjörtum unnum, og mæna nið’rí marar-sal fyr’ mæta vini — sprund og hal. Og þegar sólin sigin er og sefur bjartnr dagurinn, og aftanljóminn leikur sér um lög’ og fold og himininn — þá er'svo.’gaman, — það veit mín vissa — að vera saman, — og faðma’ og kyssa — og horfa’ á stirndan liimin-sal fyr’ hjartans-vini — sprund og hal B. P. Gröndal. 2. Bæn konungsins. Úr söngleiknum Lohengrin, eftir Rich. Wagner. Könungur gengur hátíðlega fram í miðið: Nú heiti’ eg á þig að þú sért við einvíg þetta, droltinn minn, og leggi svik og sannleik bert í sverðsins úrskurð vilji þinn. Og gefðu sönnum drengskap dug, en dragðu’ úr níðing þrólt og liug, Að þú sért, guð, oss voldug vörn, við vonum eins og hrekklaus börn. Elsa og Lohengrin: Minn guð, eg örvænti ekki nú, . því eftir rétti dæmir þú. Friðrik: Eg fel þér, lierra, lieiður minn, geng hiklaust fyrir dóminn þinn. Örþrú ður: Þá hönd ineð okkur helst eg kýs; sé liún með þér, er sigur vís. A11 ir karlmennirnir: Svo gefðu sönnum drengskap dug en dragðu úr níðing þrólt og hug. Og kveddu hér upp dóm í dag, ó, droltinn yfir vorum liag. P. E. þýddi. Skýrsla um söng og hljóðfæraslált og íleira þar að lútandi í Stykkishólmi. Stykkishólmur var í Ilelgafellssókn lil árs- ins 1879; þá var vígð ný kirkja í St.liólmi. Veturinn 1876—77, var fyrst farið að hugsa

x

Hljómlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.