Hljómlistin - 01.04.1913, Síða 15
HLJÓMLISTIN
61
inlega ekki annað en Guidónska reglan með
nokkrum breytingum.
Aðaldrættir 1 belgisku aðferðinni eru recjl-
urnar; það eru smálög sem börnin læra utan
að, og þegar þau kunna þær gela þau eflir
þeim gripið bvern tón bvar sem er í tón-
stiganum.
Reglur dúrtónstigans eru þessar:
1. regla 2. regla 3. regla
: : :
yir m Gt /n- ^ 11
1 v fZS
'-&■ & -G>
(lo re do mi fa mi do sol la sol bi do
Þegar svo börnin bafa lært þessar þrjár
böfuðreglur utan að, þá eru þau jafnframt
búin að læra höfuðreglurnar í öllum öðrum
dúrtóntegundum. Höfuðreglurnar eru svo
snildarlega búnar út, að liver af þeiin liefir
aítur sína reglu til að finna tónana, en bygg-
ingin er sama.
Á fyrstu reglu ltyggist þannig re, á annari
fa og á þriðju la og bi eins og sjá má af
næsta dæmi.
Tónarnir cru sungnir með sinurn itölsku
nöfnum: do re mi fa sol la bi.
Hækkandi tónar (með $) fá endingarstafinn
y og nefnast því: dy ry my fy sy ly by. —
Lækkaðir tónar (með þ) fá endingarhljóðið
ö: dö rö mö fö sö lö bö.
Þegar nemandinn hefir gjört sér ljósa grein
fyrir hækkuðum og lækkuðum tónum, gelur
bann farið að syngja í »moll«. Það er eng-
um örðugleikum bundið að syngja í »moll«
þegar búið er að æfa moll þríhljóminn og
mi fy sy la nokkurn tíma. Ef erfitt þykir
að ná hækkuðu tónunum, má nota þessa
lillu æfingu.
sol la l)i do
my fy sy la
Og lii þess að fcsta molltónana enn betur
í minni er goll að æfa sig á eftirfylgjandi
»inoll«-reglum á sama liátt og dúrtónana:
1. reglan 2. reglan 3. reglan
með re nieð fa með la og bi
F/ — r~*\\
(r & & " 1
rts - ■ <S2~ O !1
re do l'a mi do la sol bi do bi do
Reglur þessar lærast bezt þegar þær eru
sungnar með ákveðnu hljómfalli og ekki mjög
seinl, t. d. þannig:
i y i \ 1
1 4 1 í
J i ^
4 3; • i- % •J L
do r d mi f m d
, Q ^ - . —— — , ;i
LÆT 1 C > i
l'frtS • ^
raz i s q " " -
fa m d sol 1 s b d
—A m > - - > II
(r) ■ *. . • * la s b d b do re d
d r d 1 r d 1 m f m d 1
I' m sy 1 sy 1 1 sy 1
b d 1 s f m ly sy 1
Aðrar íóntegundir. Þegar nemendurnir eru
orðnir vel heima í C-dúr og a-moll geta þeir
byrjað á öðrum lóntegundum. Reynslan befir
kenl að bezt er að feta sig stig af stigi áfram
og fara ekki eftir »kvinta«röðinni, lieldur
taka næstu tóntegundirnar í tónstiganum.
Eftir C-dúr er bezt að taka D-dúr og færist
þá do um einn tón upp á við og verður
röðin þannig eins og næsta dæmi sýnir: