Heimir - 01.04.1909, Blaðsíða 7
HEIMl'R
S23
'vilja og sjálfstæöi manra, aö byggja sjálít upp heimsvald, er
•setti takmörkin, sem þaö keppti aö, nær sér en upprunalega
ihaföi veriö, Kenningin sjáif á rætur sínar aö rekja tii lifskjara
■GyöÍRgaþjóöarinnar nndir stjórn keisaradæinanna, sem hún var
nndirgetin, og ástand rómveiska keisaradæmisins á þeini timuin
sem kristna hrej'Hngin korn til sögunnar var vel faliið til þess að
afla henni fylgis. Þessi lífsskoönn kristninnar og menningar á-
stand alira vestur-þjóöauna, eftir aö gríska inenningin leiö ur:d-
ár lok, leiddi af sér rannsóknarleysi og trúgirni, sem voru hinn
bezti jarövegur fyrir allskonar hjátrú og hindurvitni. í guö-
fræði kyrkjutinar voru aldrei neinar nýjar né frumleg^ir skoöan-
ár. Hún bygöi guöfræöi sína á trúaiskoðunum ln'nna íyrslu krist-
nu manna og heimspekiskenningum Aristotelesar, ervoru þann-
ig lagaðar, að auðvelt var aö satneina þær hinum kristnu trú-
arskoðunum. En hugsjón kyrkjunnar var, aöallir tnenn skyldu
aöhyllast guöfræöiskenningar sínar, þær áttu aö veiða lífskoö-
anir og trú allra, Til þess aö fratnkvæma þessa hugsjón varö
kyrkjan aö beita öllum sínum kröftum, hún varð að ofsækja
þá, sem vildu trúa öðru en því, sem hún fyrirskipaöi, eöa, að
öðrum kosti, að kannast viö að hugsjón sín, um eina trú, væri
röng, og þá um leið, aö kenningar sínar væru ekki óskeikular.
Beinasti vegurinn var, aö taka fyrir rannsókn, þar sem hún
gjöröi vart við sig, að koma í veg íyrir að menn fengju ástæður
til að mynda sér nokkrar nýjar skoöanir. Á fyrri hluta miö-
aldanna þurfti þess ekki meö, en á síöari hlutaþeirra, er menn
byrjuöu aö vakna af svefninum, nröu þeir, sem á einhvern hátt
vildu rannsaka, aö þola ofsóknir frá kyrkjunnar hendi.
Þaö var þess vegna óhjákvæmilegt aö lannsóknin og allar
þær lireylingar, sem henni voru samfara, snerust öndveröar á
inóti kyrkjunni, þegar þeim ó.\ svo fiskur um hr)gg aö þær gátu
boðiö valdi hennar byrginn. Rannsóknarstefnan byrjar á i5.og'
16. öldinni meö því, aö menn fara aö rannsaka mentunar- og
trúarlegt ástand eins og þaö var fyrir daga kyrkjunnar, og af
því leiddi, aö viö liliö klaustramentunarinnar reis upp ný ment-
un,mentun Húmanistanna svonefndu, sein dró næringu sína frá
hinni fornu grísk-rórnversku mentun, og við hliö kyrkjutrúar-