Heimir - 01.04.1909, Side 11
HEIMIR
227
vér finnum skepnur, sem eru glaöar og viljugar aö þiggja þaö,
aö vera losaöar viö allnr foreldra skyldur. I borg einni í Penn-
sylvania báöust rúrnt hundraö nárnamenn leyfis hjá skólaráðinu
aö mega láta drengi sína, innan viö þrettán ára aldur vinna viö
„mylning". Sumir þessara drengja þekktu varla stafina.
Margir feöurnir höföu haft nærri þrjá dali í kaup yfir daginn, í
fieiri ár, en höföu um leið eytt megin hluta þess, viö drykkju
og spil. Eins og ástatt er í þessari borg svo er í fleirum, fram
og aftur um landiö. Foreldrin eru ekki eingöngu viljug að lofa
ríkinu að ala önn fyrir afkvæmum sfnum, heldur leita þau hjálp-
ar þess líka, til þess aö ræna hold af sínu holdi og bein af sín-
um beinutn.
Þeir, sem rnuna eftir þeim tímum, þegar vér uröum að
borga nokkuö af kennara kaupinu, ganga langa leiö á skólann,
kaupa allar bækur og skólaáhöld, hve mikils virði oss þótti,
ekki einungis mentunin, heldur og líka bækurnar, m^rndi furða
sig mikiö á því, undir núverandi fyrirkomulagi ríkisumsjónar og
fríveitinga, hve ílla er farið með nýjar bækur og á örstuttum
tíma rifnar, flekkaöar og eyðilagöar. Þessir hlutir eru nú svo
létt fengnir, aö þeir eru lítils metnir. Ætti stofnendur barna-
skólanna að rísa upp nú á dögum, myndi þeir næstum láta hug-
fallast yfir sljóleika skyldutilfinningarinnar og manndómsleysi
einstaklinganna.
Ein hin allra nýjasta úrlausn og allrameinabót þjóölífsins
er það, sem sumum þóknast að kalla „Félagssiöfræöi Tuttug-
ustu Aldarinnar". Þessi nýja „Félagssiöíraeði" setur sér þaö
mark, að færa íðnað undir almenn yfirráö og niðurjafna öllum
efnahag. Þessi nýja úrlausn segir oss: „Margir hugsandi menn
álíta að framförin sé möguleg að sama skapi og manndómi
mannsins fer fram. En framför þjóöanna mælist eftir efna-
afgangi og starfskrafti, þegar dregiö er frá. þaö sem lífsviðhald-
iö kostar. Endurfæðinguna tefja ekki manndómslýti persón-
unnar sjálfrar, heldur gallar á félagslífinu. Sá eini mögulegi
mælikvarði, um hvaða stigi þjóðmenningin getur náð, er hve
mikla líkamlega fullkomnun er hægt að veita börnunum.—
Stefna umbóta viðleitninnar er þvísamveldi fremur en siðfágun,