Heimir - 01.04.1909, Qupperneq 13

Heimir - 01.04.1909, Qupperneq 13
Ætiurn vér aö lagfæra. allt sem er ábótavant í þjóðfélaginu, tmeð því að hrópa af hásþaki „F'élagsfræðmnar’" að ásraeðan fyrir jþví að riienn eru „fátæktar" Tnenn, sé sú, að þeir búi í iélegum feigu íbúðum og fái ekki nógu háft kaup? Itða ástæðan fyrir því að þeir sé drykkjufífl og spilaglópar sé umhveríinu að kenna? Að þeir eru latir, ráðdeildarlausir, óhagsýnir vegna kringumstæð- .anna? Að ástæSan fyrir þvf, að inargur götusnápur er ósannsög- «11, hefir alt í frammi til aö ná sem mestu út úr líknaJrfélögum, varast á allan hátt að snerta við vimm; sé félagslífi hans og land- stjórninni að kenna? Það aetla eg ekki, enda væri það vesöl siðfræöi og verri tráfræði. Trúin, sem surnir menn hafa á þvf aö ummynda megi fé- iagslífið með iagabreytinguin og daga samþykktum, væri hún ekki eins aumkunarverð, er sannarlega hlægileg. Sannleikur- inn er sá að þjóðféfag vort g-æti ekki þrifist ef framfylgja ætti öllum slíkum lagaboðum er nú þegar hafa verið Samþykt. Þau Jög mishepnast mest er mest þvinga, Það er vegna þess að iaga ákvæöunum er beitt í andamannúðar ogfrelsis, fremurení þeitn anda ersamdi þau,að þau eru liðin. Lögskapa aldrei kristið heimili og mannfélag. Og aö láta sér hugsast, að með póli- tiskum skottulækningum, er gjorbreyti lýði og landi í Samveldi, innleiðist þúsund úra ríkið, útheimtar meiri trúgirnien sértrúar- flokkurinn heimtar, er segir: „Þó vér missum fótinn vex á oss annar, eins og klóin vex á krabbanri". Hvorki í mannkyns- sögunni eða í lífsreynslu einstaklinganna finnst nokkuð er þetta fái sannað. Fjöldinn er ekki góður ráðsmaður né stjórnsamur. Væri öll vinna eins illa af hendi leyst, eins og sú, sem bær, sveit, ríki eða þjóðin í hcild lætur vinna, eða til dæmis, eins og póstmálin eða prentun opinberra skjala, myndum vér skjótt beiðast frelsunar úr greipum fjöldans. Rödd almúgans er ekki ennþá farin að sanna að hún sé rödd guðs. Frumherji hefir fjöldinn aldrei verið. Harin hefir aldréi hafið nokkurt framfara fyrirtæki. Hann hefir, ekki eitt skifti, innleitt nýjar vélar né vfsindalegar eða fjárhagslegar umbættir til mannfélagsins. Engin framför í verkfræði, fðgrutn listum, byggingafræði, hreinlæti, mentamálum, stjórnfræði eða trúar-

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.