Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 1
G«fið út aJ Al|>ýOiiflokl^nrmm 1923 Fimtudagian 3. máí. 98. tölublað. Rs&a Halígiíms Jénssonar kennara við krofiigðngu aiþýðunnar '""'¦ 1. maí. Borgarar góðir! Hamingjan er með oss. Guð og náttúran hefir leikið við oss í dag. ¦ Vér jafnaðarmenn stöndum í urð. Og það er vel til fallið, að staðnæmast hér. Þenna dag halda verkamenn haigao víða á hnetti vorum. Mér er ljúft að standa hér og mótmæla, þótt ekki veerí nema því einu, að vopnaður her gengi hér um götun Það kom fyrir á liðnu ári. Xög-voru brotin á oss borgurum. Sekir msnn unnu að því að fanga saklausa menn. Þegar þingmenn mættu í vetur á einum fundi góðíeropíara, vörð- ust sumir þeirra frétta. En þeir óskuðu eftir að heyra raddir fólksins. í dag gefst þeim kostur á að heyrá kröfur manna í ýmsum málum. Hér getur að íita brot Is- !e»zkra jafnaðarmanna. Þeir eru margir um aít land, fleiri en sem bera merki. Það er sagt, að vér viljum gera ált jafnt, og að því: er skbpast. Sannleikurinn er sá, ad vér viljum jafna kjör manna. Einir búa við hörmuogar,. sem bæta má úr. Aðr?r íiggja á gulli, múgnum til tjóns. Þessu þarf að brey.ta! — . Það er göfugra og sjálisagð- ara að styðja að því, að hver maður hafi vinnu, sfæði, húsa- skjól, hæfilega hvíld og andlegt uppeldi, heidur en að hneppa einstaklinginn í nokkurs konar þrældóm. Meðal borgara hér ríkir hé gómaskapur og héimak*, Borg- ijfiihraiBieríiii framleioir að allra dómi beztu brauðin í bæhum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum i Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- getðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. arar sjá þetta ekki; annars reyndu þeir úr að bæta. Fátæklingurinsa og skarnverka- maðurinn eru lítils virtir. Skarn- verkamaður er hér notað í mót- setningu við verkamanniun, sem hreinlegra starf' vinnur, hvort heldur er í þingdeildum, ríkis- ráði, skrifstofum eða annars staðar. En þeioo, sem vinnur skarnverkin, ber eins mikil virð- ing og til dæmis að taka ráð- herra. Og vinni götuhreinsarinn sitt verk betur, þá ber honum vitanlega meiri sœmd en ráð- herranum. Ég hafi heyrt borgara þessa þorps segja: »Eg fyrirlít skrílinn og gæti séð hann skotinn.< Þetta er ilia og ógætilegá mælt. (Frh.) Erleni símskeyti. Khöfn, 2. maí. Upplilaup i Ukraina. Frá Helsíngfos s er símað: Upp- hlaup roikið er í Ukraina, og er landið í hergæslu, en strfðsástand fyrir vestan Dniepr. Ofsi írsku síjéritarinnar. Frá Dyflinni er símað: Frí- ríkisstjórnin huðir ekkert um Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. vopnahlésboðskap De Valera og lætur sem ákafast halda áfram eltingum við uppreisnarmenniná. Skaðabótamálin. Frá Berlín er símað: Síðustu skaðabótatilboð Þjóðverja verða afheut Bandamönnum á morgun. Khöfn, 3. maí. Áfengisbannið. Frá Washington «r símað: Hæstiréttur hefir bannað olium skipum, frá Bandaríkjunum og erlendum, að hafa áfengi innan- borðs innan þriggja mflna tak- markanna amerísku, og má ekki einu sinni innsiglað áfengi finn- ast í skipunum. Hins vegar hefir hæstiréttut gagnstætt fyrri sktp- un dómsmálaráðuneytisins leyft skipum að flytja og veita áfengi utan þriggja milna takmarkanna. Rétturinn segir enn fremur: Engin erlend þjóð mun geta komið *'fram undanþágu, Frá Lundúnum er simað, að þessi bannlagaúr- skurður Bandaríkjamanna hafi vakið skelfingu meðal enskraút- gerðarmanna, sem álíta, að hann sé brot á samþjóðlegu sam- komulagi. Hafa öll gufuskipa- félög, er skip ganga frá til Banda- ríkjalna, boðað til ráðsteínu. FramLald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.