Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 2
Fjárhagsaðstaða islanðsbanka. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjámenn og aðrIr! Látið hreinsa og pressa fötin yðar; það margborgar sig. Prsssun, hreinsun og viðgerð á fötum fljótt og vel af hendi leyst. Gaðm. B> Vlkas* klæðskeri. Sími 658. — Laugaveg 5. — Sími 658. liæ&a Jóns alþingismanns Baldvinssonar íneðri deild Alþingis. ------ . (Frh.) Þá kom fram í ræðu háttv. þingmanns (J. Þ.) raerkilegt at- riði, sem ég sannast að segja bjóst ekki við. En það atriði sýnir, að ýmislegt er gert bak við þingið, sem þar astti þó íyrst og fremst að koma fram. Háttv. þingmaður var að lýsa því, að samvinnan hefði verið slæm á milli bankanna á kreppu- tímunum, hvaðan sem hann hefir það. En nú, síðan skift hefði verið að mestu leyti um banka- stjórnir i báðum bönkunum, þá væri samvinnan orðin betri. Tók hann til dæmis uru það góða samkomulag, að Landsbankinn hefði nýlega lánað íslandsbanka 1 t/2 milljón króna. Heíði um þetta verið gerður samningur með atbeina ríkisstjórnarinnar, og enn fremur, að í þeim samn- ingi væri ákveðið, að et ís- landsbanki ekki gæti staðið í skilum með greiðslu, þegar Lands- bankinn þyrfti á þeim að haldá, þá skyldi 1 íkisstjórnin hlutast tii þess, að gefnir yrðu út nýir seðlár. Nú getur hæglega stáðið svo á, að þó að íslandsbanki geti ekki borgað, þá sé ekki þar fyrir þörf á að gefa út nýja seðla. Á þingskjali, sem nú er nýkomið fram í háttv. Ed., er talið, að Landsbankinn hafi um 4 milljónir króna í sjóði með þvf, sem hann hefir lagt inn í íslandsbanka. Og Lándsbankinn getur haft talsverða peninga í sjóði, þó hann vilji fá skuld sína greidda hjá íslandsbanka. En þar fyrir sé ég ekki ástæðu til aukinnar seðiaútgáfu. Mér skilst því, að með þessum samningum sé farið gegn gildandi lögum um þetta efni, þar sem ákveðið er, að ekki skuli gefa út seðla, nema gjaldmiðilsþörfin sé almenn og brýn. En ef útgáfa seðla á að fara eftir gja;Idþoli íslands- banka, þá s'é ég ekki betur en að þetta sé áframhald af því ástandi, sem var áður en íslands- banka var gert að skyldu að fara að draga inn seðlana. Þá var það veojan, að íslandsbanki fór til stjórnárinnar, þegav hon- sýndist, og heimtaði meiri seðla, og það stóð heldur ©kki á því hjá landsstjórninni; þetta virðist að eins grímuklædd tilraun í sörau átt, og ég tel óforsvaran- legt, að farið sé með það bak við þingið. Þá kom háttv. þingmaður aftur að þessari >rógburðarher- ferðt — sem hann kállaði r— gegn bankanum. Og af þessum völdum hefðu verið teknar 4 miílj. kr. af innlánsfé út úr bankanum. En nú er það öllum vitanlegt, að fyrsta orsökin til þess, að farið var að taka fé út úr íslandsbanka, var sú, áð bankinn hætti að innleysa seðla sina erlendis árið 1920. Og á hálfum mánuði voru þá teknar út úr bankanum um 2 millj. kr. áður en fyrsta greinin kom út um bankann. Það er því bank- fnn sjálfur, sem fyrstur gaf merk úm það að ekki væri óhætt að treysta honum. (Frh.) KrDfoginga'Derkii. Áskorun til nefndarinnar. Ég er einn af þeim verka- mönnum, sem komu beint frá vinnunni til þess að taka þátt í kröfugöngunni, og hafði því ekki tíma til þess að hafa fataskifti. Kröfugöngumerkið mitt skemdist því svo mikið, að það varð al- veg ónýtt. Nú langar mig til þess að kaupa ánnað merki, því ég vil eiga þetta merki til minningar um daginn, og ætla hér sftir að kaupa öll kröfugöngumerki, sem Tðbaksvðror. Neftóbak shorið og óskorið B. B. Musmföbak Meíiemskraa B. B., Mellemskraa Nobel, Smalskraa Obe’, Melíem- skraa Kriiger. Reyktóbak mjög margar tegundir í bréfum og dósum, pressað og ópressað. Vlndlap fjölmargar tegundir trá þektum verksmiðjum.Verðið lágt; t. d. fást góðir vindlar fyrir 18 kr, 100 stk. Smávlndlar Dandy, Favorite, Fiirt o. fl. o. fl. Cigarettur mesta úrvalið í borginni, 50 teg. frá 0,25 aur. til 1,55 hvar io stk. KaupfélagiB. gefiu verða út 1. maí eftirleiðis. Þ r eð ég nú veit, að fjöldi af verkalýð átti engan kost á því að kaupa merkið, af því það voru ekki nógu margir að selja það miðað við allau fjöldann, sem var á götunum, þá skora ég á kröfugöngunefnd- ina að sjá um, að rnerkið verði til sölu á iundum verklýðs- og jafnaðarmanna-félaganna á næst- unni. Það er hvort tveggja, að flokknum kemur vel að fá þessá peninga, og eins hitt, að engau góðan flokksmann munar urn að kaupa merkið, endá vafa- laust, að afarmargir vilji eiga það og halda saman öllum kröíu- görgumerkjum, sem gefin verða út í framtíðinni. Verkamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.