Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 3
ALfeY&UBLA&lS) 3 Hjátru í Mos’iiii- MaBinn. Það er ekki að furða, þó að íslendingar séu hjátrúarfuliir, þegar heiztu bföðin ala á henni, eins og Morgunblaðið gerir í grein, sem það flutti nýlega og hét: Carnarvon lávaröur dáinn. Við skulum sleppa hér, að setla mætti eftir þessari fyrir- sögn, að maður þessi væri hér alþektur, og eins er ekki vert að dvelja lengi við það, að Morgunblaðið þekkir ekki mý- flugu, segir, að Carnarvon þessi hafi veikst af »moskito-flugu- biti< (! !). Tilefnið til greinar þessarar er niðurlag Morgunblf ðsgreinar- innar, sem er svona: »Það hefir um langan aldur verið trú margra manná, að einhver dularkraftur fylgi hinum fornu múrníum og hlutum þeim, sem næstir þeim hafa verið. Perlum þeim, sem teknar hafa verið af múmíunum, hefir þótt tyigja svo mikill óheiílakra'tur, að margt kvenfólk hsfir ekki viljað bera þær. Og oít hefir það komið fyrir, að þeir menn, sem fengist hafa við ránnsóknir á grö'um Forn-Egypta, hafa dáið skyndilega. Fráfall Carnarvon lávarðar gefur þessari trú eflaust mikinn byr í seglin.< Það, sem Morgunblaðið ber hér á borð fyrir lesehdurna, er hreint og beint ekkert annað en órökstudd vitleysa, sena ekki er forsvaranlegt að bera á borð fyrir íslenzka lesendur. Það er hrein vitleysa, að þeir, sem hafa fengist við áð rannsaka egypzka gráfreiti, hafi orðið skammlítari en aðrir Evrópumenn þar í landi. Má til dæmis nefna, að sá, sem frægásitur er ailra fornfræðÍDga í egypzkum fræðum, dr. Flinders Petrie, hefir nú í milli 30 og 4O ár stundað það að raska friði egypzkra grafa, en er þó enn þá jafn-bráðlifandi eins og hr. Þorsteinn Gísláson, ritstjóriMorg- unbláðsins. Hlægilegt er það, þegar Motg- unblaðið talar um, að »mavgt kveníóJk< hafi ekki viljað bera mmmssmm H ÁÆTLUNARFERÐIH Q Nýju bifreíðast&ðinni W Lækjartorgi 2. W F3 Keflavík og Gfarð 3 var í Q viku, máuud., miðvd., Igd. m Hafnarfjilrð allandaginn. H Yífiisstaðlr sunnudögum. jjj Sæti 1 kr. kl. n1/^ og 2^/g. £3 Sími Hafnarfirði 52. m — Reykjavík 929. m Glfábrensla og viðgerðir á hjólum er ódýrust í Fálkannm. þær perlur, sem teknar hafa verið af múmíum. Hefir þá margt kventólk átt kost á því að bera siíkar perlur? Ég held, að það sé mjög sjáldgæft, að perlur, sem fengnar hafa verið á fyrr nefndan hátt, hafi ekki verið settar á söfn, ef það þá hefir nokkurn tíma komið fyrir. Drengur. Edgar Rice Burroughs: Dýi» Tarians, Hann hafbi tekib ákvörfiun og fvamkvæmdi hana samstundis. Hann gekk hiklaust inn í gveinaflækjuna ab hlib dýisins og subabi stöbugt. Köttuvinn leit á mann- inn og starbi á hanu — spyrjandi. þab skein í vígtennumav, en fremur til þess ab vera tii taks, en til sólcnar. Tarzan setti öxina undiv tvjábolinn, og stvaukst ber fótur hans vib silkimjúkan feld kattarins; svo nævri stób maburinn villidývinu. Tarzan hevti heljarvöbva sína. Hib mikla tré lyftist hægt af pardusdývinu, sem ekki vav lengi ab skviba undan því, er þab fann þúngann minka. Tavzan slepti tvénu, og dývin snévu hvort ab öbru og horfbust á. Glott lék um varir apamannsins, því hann vissi, ab hann hafbi hætt lífi sínu til þess ab bjarga þessum skógarfélaga, og hann hefbi ekki ovðib hissa, þótt kötturirm hefbi stokkib á hann um leib og hann losnaði. En þab gevði hann ekki. í stab þess stóð hann álengdar og horfði á apamanninn brjótast: út úr greinabendunni. Er Tarzan var laus, var hann ekki þfjú skref frá dýrinu. Hann hefði getað farið upp í hæstu greinár trjánna hinum megin við falltia tréð, því Shíta gafc ekki komist éins hátt og hann upp í trén, en þab var eitthvað, ef til vill löngun til þess að miklast, aem korn nonuin til þess að nálgast pardusdýiið, eins og hann vildi grenslast um, hvort nokkur þakklátssemi væri til hjá því, er gerði þab vinveitt honum. Er hann nálgaðist hinn stóra kött, færbi hann sig hægt til hlibar, og apamaðuiinn gekk fram hjá honum ekki fet frá vfgtönnum hans, og er Taizan hélt áfvam um skóginn, kom Shíta lötrandi á eftir honum eins og tryggur hundur. Lengi gat, Tarzan ekki greint, hvort dýrib elti hann til þesB ab leggja hann ab velli síðar eba fyrir vinittu sakir. En loksins þóttist hann vís um, að vináttan róði gerðum þess. Síbnr um daginn fann Tarzan þefinn af rádýii og fóv upp í trén. Er hann hafði snarab dýrib, kafiaði hann á Shítu á svipaban hátt og er hann sefaði hana, en þó hærra og hvellara. Pað var stæling á hljóði því, er hann hafði heyi t pardursdýr nota, er þau höfbu veitt. í félagi. Pví nær samstundis brakaði í kjarrinu og iangur og mjúkur skrokkur hins ný fengna fólaga kom í ljós. þegar pardursdýiið sá rándýrið og fann blóð- lyktina, rak það upp hátt öskur, og augnabliki síðar voi u tvö dýr hlið við hlið og snæddu kjötið af hirtinum. í marga dnga fylgdust þessir fjarskyldu félagar að um skóginn. Þegar annar náði bráð, kallaði hann á hinn, og þannig ieið þeim œætavei. Eitt skilti, er þeir voru að ríía í sig skrokkinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.