Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐVBLA&ID Sttðisákkilað! er tezt að kaspa í Kaiipíélagiriis. St. Vepðasidf np. 9. Sumarfagnaður stúkunnar verður þriðjudaginn 8. þ. nr. kl. S1^ e. m. Margt til skemtunar, t. d. . gamanvísur, upplestur, eftirhermur, söngur o. fl. — Ðans. — Aðgöngu- miða á 0,50 vitjist í G.-T.-húsið kl. 5—8 e. m. á mánudag og þriðjudag. — ITlo!£ltiS£itjórai?xaÍE,» Erlend símskeyti. Khöín, 4. maí. Þýzka tiHíoðina Iiafnað. Havas-fréttastofa skýrir svo frá: Ráðherra-samkoman hefir í einu hljóði hahiað þýzka tiiooð- inu. Ástæðurnar eru sett skiiyrði, vöntun á tryggingu og ófull- nægjandi íjárhæð. Belgir hafa aðhylst aðgerðir Frakkö." Marldð íeHur. Frá Berlín er sfmað: Höfnun bandamanna á tilboðinu þýzka hofir valdið ólgu við kuuphöli- iua. Dollar kostar nú 40 þus. ir.örk, sterlingspund x8i þús. og dönsk króna 7300 mörk. landinandshankainálið, Rannsóknum í Laudsmands- bankamálinu var lokið í dag, og utn leið kærði málafiutnings- maður ríkisins Glúckstadt, stjórn bankans og Prior forsfjóra fyrir brot á banka- og hlutabréfa- iögum og iyrir svik og alla bankastjórnina fyrir brot á banka- og hlutabréfa-lögunum. Um daginn og vegina. Að gefuu tilefni skal þess getið, að greinar með dulnefn- um eru ekki teknar í blaðið, nerna ritstjóra sé skýrt frá hinu rétta nafni höfundar. Flskiskipiit. í gær komu ax veiðum Ethel með 36 föt íifrar og Menja með 50. fórariim 15. forlóksson list- málari og bóksali, er um mörg ár hefir verið skólastjóri Iðn- skólans, hefir nú sagt af sér því starfi. Próf eru nýlega afstaðixi í ýu sum skólum. Við Kennara- skóiann luku 22 nemendur kenn- aráprófi. Við háslcólann inku 23 stúdentar prób í forspjailsvísind- um. Fengu sjö þeirra ágætisein- kunn, níu fyrstu einkunn, fjórir aðra einkunn betri og þrír aðra einkunn lakari. Allir, sem undir prófið gengu, stóðust það. Við verzlunaiskólann útskrifuðust 23 nemendur. Víð iðnskólann luku prófi 63 nemendur; þar at út- skriíuðust 9. Teikningar nem- enda þar verða sýndar í skól- anum í dag kl. 9—4 og á morg- un kl. 10—6. Messur á morgun. í dóm- kirkjunni séra Jóh. Þorkelsson ld. 11 f. h. (altarisgangai; kl. 5 Sigurbj. Á. Gísiason. í fríkirkj- unni kl. 12 á hád. séra Árni Sigurðsson, ferming. Böru og aðstandendur beðin að koma ekki síðar en kl. 11 l/z. Landa- kotskirkja: Hámessa kl. 9 f. h. Guðþjónusta með predikun kl. 6 e. h. " 11111101’. Fundur á morgun kl. 10. Sýndar skuggamyndir. Uiiglst. Æsbtm nr. 1. Fundur ld, 3 á morgun. Aðgöngumiðar að atmælisfagnaðinum afhentir. Fjölmennið! Fermingargjiifin er bókfn, sera öll fermingarbörn verða að eignast. Látiim er á Landakotsspítala 26. f. m. Eyjölfur Bjarnason verkamaður, Bergstaðastræti 11, góður og gamall félagi í verk- lýðsfélagsskapnum. R j ó m i frá Mjóikurfélagum Mjöll í Borg- arfirði er bezti rjóminn, sem hér er seldur. jafnáður (sezt ekki), dauðhreitssaður (steriliseret), tvis- var til fjórum sinnum næringar- meiri en dósamjóik. — Seldur í lokuðum hálíflöskum, nr. 1 á 1,30, nr. 2. á 1,00. — Hringið í síma £026, ef þér viljið fá einstakar flöskur sendar heim. Rjóroinn fæst auk þess ! mörg- um búðum víðsvegar um bæinn. Notið ódýra ratmagnið til hilunar og kaupið rafofna og subutæki hjá Ht.RaímfJiti&Ljðs Laugaveg 20 B. Sími 830. 1 liiippdrætti sjúkrasjóðs st. Síijalclbieið hafa komið upp þessi númev: Kaífuiúkur............nr. 1413 Sófapúði...............— 1336 Þyinar i skrautbandi — 764 Vinninganna sé vitjað til Engilb. Sigurðard. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HaUbjðrn Haíídórsson. Prontsmðja Hailgríms BenedÍKtfásoaas, Bergstaöastrœtí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.