Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 1
Gre&& úfc ctf ^áLl|>ýdafloklmiim 1923 Laugardaginn 5. má(. 100. tölublað. Hallgríms JóiiHSOíiai' kennara Tið kröl'ugöngu, alþýðuimar 1. inaí. -------- (Nl.) Bræðralagsmaðurinn álítur sér skyldara að líta á smælingjana eins og bræður og jafningja. •— Margar stéttir í þessu landi eru illa settar, en engin eins og hin svokallaða verkamannastétt. Ill þykir sú móðir, sem gerir upp á milíi barna sinna. Hér gerfr'ríkið óhæfilega upp á miíli sinna barna. Grannskoðið þjóðfélagsbygg- ingu vora, og þét munuð sann- tærast. Sumir leika sér «ð peningurn, en aðrir vita ekki, hvað þeir eiga að eta í dag eða á morgun. Hér í ReykJHvlk gengur margt á tréfótum. Húsnæðis- vandræðin þekkja olnbogabörnin. En oss vantar fleira heldur en íbúðarhús. Oss vantar barna- skólahás. Vér þyrftum þegar tvö í við- bót við þetta, sem til er. Og í þessum húsuní þarf að kenna þau fræði, sem nauðsyn- leg eru — bæði fyrir þetta líf og hið tilkomands. Vér viljunís holla skólavist fyrir alla, bæði börn, unglinga og aðra, holla — líkamlega og and- íega. Ogum írarn alt viljum vér, að að ekki komi fyrir, að' keanarar og lærisveinar drekki frá sér vitið og veítist í forinni. Alþingi er nú háð hér ár hvert. Hvernig vinnur það? Vér viSjum, að löggjafar bói til einföld lög (ekki einíeldnings- íeg), sem að gagnt megi koma. Vér viljum ekkí láta menn vera að fást' við að bi'ia til hé- gómleg lög margbrotis, breyta íánýtum lögum láta þuu svo iun Jbeikfélafj' Reytejavikup. Æfintýri á gðngufðr verður leikið sunnudaginn 6. maí ki. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag 4—7 og á sutmudaginn kl 10 — 12 og eft»r kl. 2. í eitthvert skúmaskot, þar sem þ^su geymast óframkvæmd. Vér viljum ekki svona fánýta vtnnu. Réttlát lög viljum vér láta setja, og þeim viljum vér láta iramfylgja. Ég óska, að allir íslendingar geti orðið einn flokkur, jafnaðar- mannaflokkurí víðtækustu merk- ingu. — Og' ég hefi nú þá trú, að svo íari í fjarlægri framtíð. Konungur réttlætisins tekur völdin. Rætast þá orð Þorsteios: »Og þá verður himinninn heiður og skær, því bann er þá kominn til valda, seua engan vill neyða, sem öllum er kær, sem eískar hvert hjarta, sem litandi slær, og þatf ekki á helvíti að halda.« S.narrarii. Æ'skumetm! E»að er gott að vera snarráður, eins og Ólatur Friðriksson var í gær, er hann handsamaði vagnhestinn á Lauga- veginum og afstýrði slysi. Svona þyrltu lögreglumenn að vera fljótir að hugsa, álykta og framkvæma; Reykjavík, 2. maí 1923. Pœdagogos. Notið éflyra rafmagoið og kaupið rafsuðuvélarnar og rafofnana góðu og ódýtu hjá Jtini Sigurðssyni raffr. ' Austurstrætl 7. Talsíml 836. „Songvar jafnaðarmauna" eru bók, sem enginn alþýð\i- maður má án vera. — Fæst í Sveinabókbandinu Laugavegi 17 og á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hvar er Eden? Góð og sólrik stofa til íoigu nú þegar eða 14. maí á Týsgötu 6 uppi. Sú þriðja heflr farið sigúrfðr um allan heim. Söguútgáfán, Reykjavík. Peningabudda með peningum trtpuð fra Verzl. Gretti að Njáls- götu 54. Skilist þangað. Hjálparstað Hjukrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Fostudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e,,;-?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.