Alþýðublaðið - 05.05.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Page 1
1923 Laugardagion 5. má(. 100. tölublað. ILeSkíélag Reykjavikur. Æfíníýri á gönguför verður leikið sunnudaginn 6. maí ki. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag 4—7 og á sunnudaginn kl 10 —12 og efttr kl. 2. Ræða • Hallgríms Jónssonar kennara við kröí'ugiingu, alþýðunnar 1. maí. ----- (Nl.) Bræðralagsmaðurinn álítur sér skyldara að líta á sraæiingjana eins og bræður og jafningja. — Margar stéttir í þessu landt eru illa settar, en engin eins og hin svokallaða verkamannastátt. III þykir sú móðir, sem gerir upp á milii barna sinna, Hér gerfr ríkið óhæfilega upp á milli sinna barna. Grannskoðið þjóðfélagsbygg- ingu vora, og þér munuð sann- íærast. Sumir leika sér «ð peningum, en aðrir vita ekki, hvað þeir eiga að eta í dag eða á morgun. Hér í Reykjivík gengur margt á tréíótum. Húsnæðis- vandræðin þekkja olnbogabörnin. En oss vantar fleira heldur en íbúðarhús. Oss vantar barna- skólahús. Vér þyrftum þegar tvö í við- bót við þetta, sem ttl er. Og í þessum húsurn þarf að keuna þau fræði, sem nauðsyn- leg eru — bæði fyrir þetta líf og hið tilkomanda. Vér viljum hoíía skólavist fyiir alla, bæði börn, unglinga og aðra, holla — líkarnlega og asid- !©ga. Og um tram ait viljum vér, að að ekki komi fyrir, að kennarar og lærisveinar drekki frá sér vitið og veltist í forinni. Alþingi er nú háð hér ár hvert. Hvernig vinnui það? Vér viljum, að löggjafar búi til einföld lög (eklci einfeldnings- leg), sem að gagni megi koma. Vér viljum ekki láta menn vera að fást við að búa til hé- gómleg lög margbrotiii. breyta iánýtum lögnm láta þuu svo inn í eitthvert skúmaskot, þar sem þau geyraast óframkvæmd. Vér viljum ekki svona fánýta vinnu. Réttlát lög viljum vér Iáta setja, og þeim viljum vér láta framfylgja. Eg óska, að allir íslendingar geti orðið einn flokkur, jafnaðar- mannaflokkur í víðtækustu merk- ingu. — Og ég hefi nú þá trú, að svo fari í fjarlægri framtíð. Konungur réttlætisins tekur völdin. Rætast þá orð Þorsteins: r>Og þá verður himinninn heiður og skær, því kann er þá kominn til valda, sem engan vill neyða, sem öilum er kær, sem elskar hvert hjarta, sem lifandi slær, og þarf ekki á helvíti að halda.í Snarræði. Æikumenn! Það er gott að vera snarráður, eins og Ólatur Friðriksson var í gær, er hann handsamaði vagnhestinn á Lauga- veginum og afstýrði slysi. Svona þyrltu lögreglumenn að vera fljótir að hugsa, álykta og framkvæma. Reykjavík, 2. maí 1923. Pœdagogos. Notfð odýra rafmagnið og kaupið rafsuðuvólarnav og rafofnana góðu og ódýru hjá Jðni Sigurðssyni raffr. Austurstraitl 7» Talsímí 8S6. „Songvar jafnaðarmauua(t eru bók, sem enginu alþýðu- maður má án vera. — Fæst í Sveinabókbandinu Laugavegi 17 og á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hvar er Eden? Góð og sólrfk stofa til leigu nú þegar eða 14. maí á Týsgötu 6 uppi. Sú þriðja heflr farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavik. Peningabudda með peningum t*puð fra Verzl. Gretti að Njáls- götu 54. Skilist þangað. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.