Kirkjuritið - 01.02.1937, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1937, Blaðsíða 34
72 G. A.: Óveitl prestaköll. Kirkjuritið. veitt liugsunarferli fjöldans að leirlindum þeim, er saurga í mannssálunum kærleikseld þann, er meistarinn mikli frá Nasaret vill enn í dag, að tendraður sé í hjörtum jieirra, er lians nafn játa. Ég vona, að kirkjuvöld lands- ins láti það ekki dragast úr'þessu að auglýsa Aðalvíkur- prestakall til umsóknar. Eg er viss um, að ungur áhugasamur guðfræðingur, sem starfaði i anda Ivrists að mannúðar og kærleiksmál- um, myndi þar finna frjóan jarðveg, því að þangað þefir ennþá borist htið af straumum þeim, er valda unnendum Ivi ists og kirkju í hinum stærri hæjum landsins áhyggjum. Gamall Aðalvíkingur. HALLGRÍMSKIRKJA í SAURBÆ Hallgrímskirkja : Saurbæ. G. SamÚf.lsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.