Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Blaðsíða 10
8
beyzkju lífsins. Fatæktin hafði svo að
segja sett innsigli sitt á hann; fötin lians
voru illa hirt og sjálfur var hann all oftast
óhreinn um andlit og hendur. „Hann er
svo niikill sóði strák-óhræsið,“ sagði fólkið.
Eitttivað gat verið hæft í því, en Jósef átti
heldur enga inönnnu sem þvoði honum og
gividdi.
Hin börnin í kauptúninu stríddu honum
oft, hlpu að ljótu fötunum Jians, hryntu
lionum og börðu liann. „Hann skælir svo
skrílilega,11 sögðu þau svo livort við unnað.
En Jósef grjet sárt, það gjö'ra munaðar-
levsingjar ætíð, þótt við tökum eltki ávalt
eftir ]iví livað mikill sársauki og söknuður
býr í grát þeirru; — og Jósef grjet af sár-
sauka og söknuði. Han niundi vart, eftir
móðnr sinni, svo ungur vur liunn þegar
hún dó, og hann saknaði þess sárt að eiga
enga möminii, sem liefði sjálfsagt huldið
hlífiskildi ytir honum. Honum rann því
oft til rifja þegar hin börnin hlupu grát-
andi í fuðin móður sinnar, þar áttu þau
öruggt athvarf, — en hvar átti hann að
leila skjóls? Hver vildi lilýða á barnslegar
óskir hans? lJað hefði ekki þýlt mikið
fyrir hann að kvarta eða biðja um sitlhvað,
eins og börnum er títt. Hann langaði oft
til að biðju imi brauðbila eða sykurmöla,
og sömuleiðis til þess að eignast ögn skárra
á fælurna, — en til livers var að tulu um
það? Nei, nei, Jósef vissi þuð fullvel að
hann mátti engar óskir láta í Ijósi, og eina
ráðið hans varð að gráta á kvöhlin, þegar
enginn sá, og hann var lagstur útaf í rúm-
fletið sitl. íJá komu þær frjálslega fram
í hoga hans óskirnar um svo inargt og
margt; ]>á rifjúðust einnig upp ýmsir við-
burðir dagannu, sem liðu, — og liðu þrátt
fyrir allt.
Víða var hann búin að flækjast, og oftast
eða æfmlega lenli hann á fátækustu heim-
ilunum; Jiann heyrði því fieygt., þótt ekki
skildi liann það lit fulls, að liann væri að
„jeta út sveilarútsvarið“ hjá hinum og
þessurn. Jósef kom það ofl til hugar að
þetta sveitarúls' ar væri fremur rýr fæða,
að minnsla kosii var hann ofl hálf-svangur
áumingja drengurinn.
Ekki hafði Jósef haft mikill kynni af
föður sinum. Hann vissi svona lil mála-
mynda uð liann var kallaður Jón, hafði
einhvemtima stokkið uf landi burl. víst til
Arrieríku, og sjálfsagt til þess að losna
við krakkann, sem hann hefði annars juirlt
að borga með; þetta lieyrði Jósef að fólkið
sagði, og svo gaut það hornuuga til hans
og sagði: „Ekki er að furða þó s'rákurinn
sé eins og harin er, af slíku bergi brotinn.“
Öll svipuð orð og látæði fóllcsins brendust
svo að segja inn i meðvilund munaðar-
lausa drengsins og ráku brátt hlýjuna, sem
auðgar barnshjörtun meira og minna. Kulda-
svipurinn og harðleyi málrómurinn, sem allir
gjörðu sjer að skyldu að nota við Jósef,
gjörðu hann líkastan hræddum fugli, sem
er á sífi ldum fiótta undan einhverjum óvini,
albúnum ]iess að hremma hann í öflugar
klær. Jósef hrökk við þegar til hans vur
lalað, eins og þegar hún Björg, húsfreyjan
á Bjargi, þar sem hann hafði dvalið 2
seinuslu árin, talaði til lmns: „Farðu frá
strákur! Ilvað er þelta, segi jeg, þarftu að
standa þarna eins og þvara?!“ Og ]>ó vur
maðurinn hennar nýbúinn að gefa honum
löðrung af því að Jósef kom á spretti
eftir gólfinu og var þá uð forða sjer undan
eldri stráknum, sem ætlaði að rifa i eyrað
á lionmn.
Vinnufólkið sigaði hpnum frá einu til
annars: „Jósef, sæklu í eldinn! Jósef, heltu
úr skólpfötunni! Jósef, farðu með ösku-
trogið! Jósef, findu bæjarsóflinn!“ Og væri
hann ekki jafn hraður uð ldýða ölluin, fékk
hann löðrung eða ónot. Síst var því að
furða þótt drengurinn væri orðinn llóttalegur
enda gaut liann hræddum tortryggnis aug-
um til allra. Hann lieyrði heimilisfólkið
tala um það sí og æ, uð „liann væri óhaf-
andi alls vegna“ og margskonar spár um
það að næst tæki hann enginn. —
Jón á Bjargi sagði svo lireppsnefndinni
að hann tæki ekki í mál að liufa Jósef
nóttunni lengur frá krossmessu. „Hirði hann
Jiver sem vill fyrir þella meðlag,“ bætti
hann við.
Fleslum þötti meðlagið of lágt. Loks
kom þar að hún Sigríður á Núpi, ekkja,
sem var nýlega flutt í nágrennið, bauðst
til þess að taka drenginn fyrir sama með-
lag og verið liefði.
„Verði henni gott af!“ sagði Björg og
hló kulduhláiur. „Ælli henni þyki ekki
einlivern tíma sjá á livíla gólfinii!“ Jósef
hlustaði þegjandi á þella eins og fleira, sem
talað var, honum varð lilið á skógurmana
sína, og liann fann að það var hverju
orðina sannara, að með þessi ósköji á fótun-
um gat hann ekki sligið inn á vel þvegið
gólf. Sigríður var sögð svo afar hreinlát
kona. Annars vissi hann ekkert hvernig
kona hún var. Menn sögðu að hún væri
ekkja, liafði mist manninn i sjóinn, og
eina barnið sitl ári siðar, og að hún liefði