Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Blaðsíða 12
10
aldrei haft „heila sansa“ síðan. Jósef skildi
það ekki til hlýtar þetta með „heilu sans-
ana“, hngði þó að það þýddi eitthvað
frernur illt, og þegar Björg fór að spá
fyrir sporunum hans í hvíta gó finu hennar
Sigríðar, fór geigvænlegur kvíði um Jósef,
og sá kvíði var eiginlega allur sprottinn af
þessu með „sansana“. Hann dauðlangaði
að vita hvað það væri. En hvern átti
hann að spyrja? Eíklega einna helst hana
Gtiddu gömlu, sem hirti kúna í fjósinu.
Hann var oft að snúast í kringum hana,
og þó kerlingin væri gcðill, fanst Jósef
þó að luin mundi verða skárst til þess að
gefa skýringu í þessu mikilsvarðandi atriði.
Þau voru bæði í fjósinu um kveldið.
Hunn reyndi iil þess að vera svo lipur og
þægur eins og honum var frekast unt; svo
átti spurningin að konm og velti hann því
töluvert fyrir sjer, hvernig hann ætti að
orða hana. Gudda var hryssingsleg uð vanda
en Jósef herti upp hugarn. „Gudda, livað
þýðir þuð að liufa ekki heila sansa?“ spurði
hann hikandi.
„Hvað ertu að fara drengur? Heilir
sansar! ójú, þuð er suma sem fnlt vit.
En hvað á þessi villeysis spurning þín
eiginlega að þýðu?“ Og Gudda gamla var
ekkert mjúk á manninn.
„Jeg heyrði liana Björgu segja að hún
Sigríður á Núpi hefði ekki lieila sansa,“
svaraði Jósef dræmt. „Og inig langaði —“
„Jú, jú, Sigríður greyið! Hún er víst
hálf rugluð síðun hún misti drenginn hjerna
iim árið.“
„'Gjörir hún manni mein?“ spurði Jósef
dauðhræddur.
„Onei, sei, sei nei. Ilún er víst ekkert
verri enn aðrir þetla skinn,“ sagði Gudda
oir var nú öllu mildari í máli. „En því
ert þú að fást um Jietta, greyið mitt?“
„Af því að jeg á að fara þangað í vor.“
„Ojæja, garmurinn, þú flækist og flækist;
jeg hugsa að hún Sigríður verði þjer ekkert
vond, en varaðu þig á fótunum á þjor,
Sigga er hreinleg.11
Jósef komu þessi orð í hug, ])egar hunn
stóð fyrir framan opnar stofudyrnar hjá
Sigriði, duginn sem hunn Jón flutli hunn
að Núpi. Gólfið var drifhvítt, ábreiða á
borðinu, falleg blóm í .glugganum, og tvö
rúm ineð fannhvítum ábreiðum stóðu öðru
megin við stufnþilið. Mest varð honuin
þó starsýnt á logagylt fuglubúr, sem hjekk
yfir borðinu, i því voru tveir sísyngjandi
kanarífuglar. Margt fleira var í herberginu,
sem vukli undrun og athygli Jósefs.
„J*g færi þjer kauða,“ sagði Jón, um
Ieið og hunn heilsaði Sigríði. .Og víst
færðu »ð vita af honum um það lýkur,“
bætti hann við glottandi.
„Láttu mig uin það, Jón,“ svaraði Sig-
ríður kublalega. —
Og nú var Jósef komin til Sigríðar, já,
kominn alla leið inn á hvíta gólfið, sem
hunn hafði heyrt minnst á, en oftar þó
hugsað um.
„Seztu, góði minn, hjerna hjá borðinu,"
sagði Sigríður og rjetti bonum tárhreinan
trjestól. „Og súptu injólkursopann þunn
arna á meðun hann er heitur. Er þjer
ekki ósköp kalt uuminginn. vetlingalaus?11
Og hún tók hlýjum, mjúkurn höndum um
köldu, svölu og bálf óhreinu hendurnar
liuns. „Ojú, sárkalt, auminginn litli, sem
von er í þessum kulsa, svona illa húinn.“
Ilún vermdi hendur hans í heitum lófum
sinum. „Svona nú, góði, reyndu að borða
lummurnar með mjólkinni, jeg steikti þær
nú handa ]>jer, litla krossmessumunnimun
mínum.“ Hún kiuppaði þýðlega á kollinn
á Jósef, og gekk svo fram.
Jósef fje st vel á það, sein fram var
reitt, heitar, sykraðar lummur og ílóuða
nýmjólk. Hvilíkar góðgjörði r! En því
miður var hann svo óbeppinn að missa
nærri því alt úr seinni bollanum, mjólkin
fluut yfir bvítan vaxdúkinn á borðinu og
alla leið ofan á breina gólfið. Hunn fór
í einhverju ol'boði að leyna að þerra horðið
med t eyju erminni sinni, en þá kom Sig-
ríður inn aftur. Nú mátti hann efluust
•húast við liöggi. Hvað a-tli bún Björg
hefði gjört? En Sigríður varð ekki vond.
Hún sá strax hrœðslu og vandræða svip-
inn á honum, og tárin, sem fyllu augu
hans. „Ó, þelta gjörir nlls ekkert til,“
sagði liiin brósandi. „Jeg skal þurka það
altsaman fyrir ])ig.“ Pá var Jósef öld-
ungis forviða Svona umburðarlynda konu
hufði hunn aldrei liitt fyrri.
Þegar Jósef var háttaður um kveldið og
lagstur útaf í hreint, dúnmjúkt rúm, sem
Sigríður sugði bonuni að ætti að vera rúm-
ið hans, var liann í einhverskonar leiðslu,
liunn vissi læplega hvort hann ætti að
trúa því að þetta væri annað en draumur,
og þó I uiiði hann aldrei dreymt svona vel.
Sigríður settist hjá rúminu huns, með
prjóna sína. „Þú kant einhver vers, cr
þuð ekki?“ s])iuði hún. Jósef þagði: Hann
kunni ekkert nema þessa visu: „Krummi
krúnkar úti, kullar á nafna sinn, jeg fann
liöfuð af hrúti, lirygg og gæruskinn, komdu