Brúin


Brúin - 01.12.1928, Síða 2

Brúin - 01.12.1928, Síða 2
2 BRÚIN I verið minst ahnent, eða i ölluni sveitum og bæjum landsins. Yfir hinum níu afmælisdögum full- j veldisins hefir enginn hátðíabrag- ur livílt. — peir liafa liðið fram hjá þjóðinni athyglislaust eins og aðrir dagar ársins. ]?ó mun fáni hafa verið að hún dreginn á þeim stöngum sem til hafa verið í land- inu. En það eitt út af fyrir sig, að draga fána að hún, deginum til heiðurs, getur ekki talist mikils virði. Til þess er það of hvers- dagleg athöfn. — í dag er tiu ára fullveldisafmæli íslenska rikisins, og' er þess að vænta að þjóðin minnist þess rækilega. Mundi með því að nokk- uru bætt fyrir það tómlæti, sem fullveldisdeginum liefir hingað til verið sýnt. Og framvegis má þjóð- in ekki gera sig seka um slíkt tómlæti. Hún á að minnast full- veldis síns með þvi að halda dag- inn bátíðlegan. petta er ekki sagl út í bláinn. Eg tcl fullveldisdaginn almerk- astan allra merkisdaga þjóðar- innar. Og mér finst það ekki ein- ungis viðeigandi, heldur og sjálf- sögð skylda þjóðarinnar að minn- ast þessa dags svo sómasamlegt megi teljast. pað á, að minni hyggju, að vinda bráðan bug að því, að lögskipa daginn sem helgi — og liátíðisdag þjóðarinnar. Á þessum degi á hverju ári á svo fram að fara minningar- og fagnaðarhátíð um land alt. — pað er óneitanlega margs að minnast á þessum degi. —- Má ekki þjóðin á þessum dcgi minnast þeirra manna, sem á ýmsum timum unnu að því, bæði í orði og á borði, að þjóðin yrði sjálfstæð og frjáls? Má ckki þjóðin á þessum degi minnast spámanna sinna, skáldanna, sem þrátl fyrir skortinn og fátæktina, gengu fram fyrir skjöldu og fluttu hvatn- ingarljóð, þrungin eldmóði og sannleika? Má ekki þjóðin á þess- um degi minnast hetjanna sem hæst lyftu merkinu, og aldrei viku af vegi réttlætis og sannleika í sjálfstæðiskröfum hennar? — pessum mönnum þakkar þjóð- in best og réttilegast með því að minnast afreka þeirra á heiðurs- degi sínum — fullveldisdeginum. — Og góð vísa verður i þessu efni, aldrei of oft kveðin. Einstaklingarnir minnast á meðan lifa, beslu og björtustu stunda æfinnar, og þær minning- ar gefa meðal annars lifinu gildi. Hví skyldu þá ekki þjóðirnar minnast sinna mikilvægustu og hamingjufylstu stunda, og gefa þannig lífi sínu frekara gildi? pað er alt sem mælir með því, að þær geri það, en ekkerl á móti. — Og íslenska þjóðin, sem hinn 1. desember 1918, hlaut þá fegurstu og dýrstu gjöf, er henni liefir nolckuru sinni hlotnast, ber sann- arlega skylda til þess, að minnast dagsins og muna gjöfina, bæði í nútíð og framtíð. — Með því að minnast fullveldis vors og frelsishetja, eflum vér ættjarðarástina og traustið á þjóðinni. Og það er einmitt ætt- jarðarástin og traustið á þjóðinni, sem til sigurs og þroska flytur. pórl. Jónsson. pað á vel við að minnast Jóns I Jónassonar skólastjóra í þessu blaði, þvi að hann gaf fyrstur manna út blað í Hafnarfirði, 25. október 1907. Korn þá li.r út 12. tölublað Fjallkonunnar, er fluttist hingað frá Reykjavík; í það blað ritaði Jón Jónasson þessi ávarps- orð: „Svo er til ætlast, að Fjall- konan komi út í Hafnarfirði héðan i frá, ef vel fellur á með henni og Hafnfirðingum, sem engirt ástæða er til að efast um. Hafnfirðingar hafa helst til Jengi verið blaðlausir. Kauplún- ið er orðið svo mannmargt, breytingarnar og framkvæmd- irnar miklar og umræðuefnin þess vegna svo mörg, að full þörf er að hafa við hendina blað til þess að ræða þau.“ — En hann Jjætir þvi við, „að blaðið eigi að ræða öll þau mál, er al- um) og tók gagnfræðapróf vorið eftir, og réðsl þá skrifari til Björns sýslumanns Bjarnasonar á Sauða- felli, en var þar aðein eitt ár. Iiaustið 1897 gekk han í kennara- deild Flensborgarskólans og lauk þar prófi 1898 með ágSetum vitn- isburði. Var hann þá fullur fjörs og a'sku og hafði mörg áhugamál, af honum stóð ylur og áhugi. Ár- ið cftir var liann umgangskennari á Fellsströnd, en árið 1899 varð hann kennari í Bessastaðalireppi og var þar tvö ár; 1901 réðist liann kennari við unglingaskóla i Búð- ardal, en undi þar ekki og hvarf þaðan til Björns ritstjóra Jónsson- ar og vann á skril’stofu Iians, en kendi jafnframt við barnaskóla Reykjavikur. Hófst þá vinátta milli þeirra Björns heitins rit- stjóra, er hélst mcðan þeir lifðu. Sumarið 1903 réðsl Jón forstöðu- rnaður barnaskólans í Hafnar- Jón Jönasson, menning varðar, einkum stjórn- málin, og þá helst að stuðla að þvi, að sjálfstæðismálið fái heppilegan enda, til þess væntir ritstjórinn að fá hjálp allra góðra manna.“ Fjallkonan kom síðan út í Hafn- arfirði til áramóta 1908, árgang- arnir 1908 og 1909, og eitthvað fram á árið 1910. Jón .Jónasson var fæddur 9. nóv. 1870, lcominn af góðu bændalólki, | ólst upp á góðu heimili við mikið ástriki, var yngustur af fimm syst- kinum, sem öll höfðu meslu mæt- | ur á honum. Sncmma var liann námfús og bókhneigður, þægileg- ur i viðmóti og skýr i tali. prent var það, er mest áhrif hafði á hann í ækku: Islendingasögur, landsfeg- urðin á Fellsströnd og kynni hans af Kjartani Helgasyni presli í Hvammi, er þá var sóknarprest- ur hans. Presti geðjaðist að svein- inum, fann gáfur lians og skildi hann. Eftir ferminguna íysti Jón að fara í Mentaskólann, en efni skorli til þess, hvarf hann þá frá því og gekk inn í eldri deild Flensborgar. skólans (liann var þá í tveim deild- skólastjóri. firði, og hélt þeirri stöðu meðan heilsa og kraftar leyfðu, fluttist hann þá í Fjörðinn og gekk að eiga festarmey sína Valgerði Jens- dóttur frá Hóli í Hvammsveit, er einnig hafði lokið kennaraprófi, og ti! þessa dags hefir verið kenshikona barnaskólans. pá er stjórnmáladeilurnar risu hæsl út úr millilandafrumvarpinu, skipaði Jón sér í fylking með sjálf- stæðismönnum og var jafnan ákveðinn fylgismaður þess flokks. Flokksmönnum þótti mikið kom- ið undir því að fylgja málstað sín- um fram með mörgum blöðum. Um þessar mundir var Fjallkon- an bandbendi flokksins, hafði skift um ritstjóra hvað eftir annað og var ekki orðin annað en hamsarn- ir einir. Varð það þá að ráði, að Jón keypti hana og gerðist ritstjóri liennar. Um sömu mundir kom hingað prentsmiðja, og þar var blaðið prentað. Reyndist það hrátt, að kaupendur vildu heldur lesa blaðið en borga það, urðu tekjurn- ar þessvegna minni en áætlað var. Áuk blaðsins hafði Jón á hendi forstöðu barnaskólans, kendi þar sjálfur 2G stundir á viku, rilaði blaðið og las sjálfur prófarkir og annaðist fjárliald blaðsins. petta var ofætlun. Samt sem áður liélt Jón stefnu sinni og ritaði margt vel. Var honum fundið það til, að hann vægði lítt til við menn, hann var geðríkur og hræddist ekki mennina. — Síðar fluttist blaðið til Reykjavikur, og liafði þreytt Jón afar mikið og komið honum í stórskuldir. Jón var vel fallinn til kenslu og hafði gott, lag á að sníða kenslu sína eftir þroskastigi nemenda sinna, var honum og einlcar sýnt um skólastjórn, og mundi það liafa betur komið i ljós, ef horpun licfði enst aldur. I janúar 1911 kom í ljós veiki sú, er dró Jón til dauða og fór liann þá á hælið á Vífilsstöðum, en eftir rúmt ár fór hann heim aftur, talinn albata. Tók hann þá við forstöðu skólans, hafði hana á hendi i (5 vikur, en sló þá niður aflur og varð aldrei heilbrigður upp frá þvi. Vorið 1912 sagði bann upp stöðu sinni við skólann, en þá komu í ljós vinsældir hans. í 16 mánuði lá liann á hælinu, og hafði mikla lífsþrá og lífsvon, en þegar á leið banalegu hans, mun hann hafa séð hvert stefndi, en enginn lieyrði lil bans seðruorð, hann var jafnglaðr og ræddi ábugamál sín við kunningja sína. Álla æfi var hann trúmaður, sjúk- lingar sem voru með honum sökn- uðu hans og þjónustufölk liælis- ins hafði mætur á honum. Ö. S. BÆRINN OG GRENDIN. Messur á morgun. í frikirkjunni kl. 2 síðdegis, síra Ólafur Ólafsson. í spítalakirkjunni: Hámessa kl. 9 árdegis. Guðsþjónusta með pré- dikun kl. 6 síðd. í Bessastáðakirkju kl. 1 síðdeg- is, próf. Árni Björnsson. K. F. U. M. og K. Bygging hins nýja húss kristi- legra félaga ungra kvenna og manna er nú að mestu lokið. Ver- ið að leggja síðustu hönd á smið- ina og mála húsið innan. Búist við að vígsla þess geti farið fram um miðjan þennan mánuð og byrja þá að nýju regluleg fundaliöld félag- anna, sunudagaskóli og önnur störf er niður hafa fallið um hríð, vegna húsnæðisleysis. Gleðiefni er það öllum Hafnfirðingum, að próf. Árni Björnsson, sem eins og kunnugt er hefir húið að Görð- um á Álftanesi, flytur nú til bæj- arins innan skamms. Hefir hann látið reisa hér stórt og vandað íbúðarliús úr steinsteypu á fögr- um og víðsnum stað, nokkru sunnar en í miðjum bænum. Munu allir bæjarbúar, undan- tekningarlaust, fagna hingaðkomu liins ágæta manns og þjóðkirkju- söfnuðurinn sins ástsæla prests. Templarareglan. Bindindisstarfsemi hefir aukist hér mjög upp á siðkastið. Fram að þessu hafa tvær stúkur, Morg- unsljarnan og Danielslier áll hús

x

Brúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.