Brúin


Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 1

Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 1
Sími 48. Verzlun H. Jónssonar Sími 48. Gjörir heiðruðum Hafnfirðingum kunnugt, að hún hefir með síðustu skipaferðum frá útlöndum fengið mikið úrval af alskonar FATNADAR- og ÁLNAVÖRU. Vörurnar eru keyptar frá 1. flokks verksmiðjum í Englandi, Þýskalandi, Danmörk og Noregi, og pola pannig alla samkepni hvað verð og vörugæði snertir. Hjer verður að eins rúm til að telja upp nokkrar vörutegundir, fólki til leiðbeiningar: Fyrir kyenfólk: C ‘3 r- Fyrir karlmenn: cu > »3 Fyrir börn: Golftreyjur úr ull og silki, co *C3 f— Manchettskyrtur hv. og misl., 3 ft- Bangsaföt, Peysur, Silki-undirföt (tricotine), CD -C Flibbar fl. teg., Bindi fl. teg., ‘O «♦-* </) Kjólar, Svuntur, Sjöl og slæður, silki, cn o Enskar húfur, Golftreyjur, Skriðföt, Sokkar, ull, silki, bómull, 03 Sokkar, ull, silki og isgarn, hm 3 Bolir, Buxur, Ivot, Náttkjólar tilbúnir, C O) Nærfatnaður, margar teg., V) :0 Sokkar, ull og bómull, Morgunkjólar og Svuntur, Peysur, bláar og misl., «♦-• C c Sportsokkar, Teppi, Buxur, hvítar og mislitar, jlT J5 Náttföt, Axlabönd, <D > v> Vasaklútar með myndum, Bolir, fleiri tegundir, ’> Reiðbuxur, Reiðjakkar, ■ »■ O) Nankinsfatnaðir, Lífstykki, «3 E Sportsokkar, Göngustafir, o Klútakassar, Andlitspúður og Crem, 3 03 </) Karlm.alfatnaðir frá kr. 45-00, 3 ft— Lcikföng ýmiskonar, Regnhlifar frá 4.35 u* <D Millumskyrtur, brúnar og röndóttar, :0 > ft. Boltar og fl. og ótal m. 11. 03 c iO Nankiilsfatnaður og m. m. tl. 3 iO 0> -J Ýmsar vörur. Fiður og hálfdúnn, Dívanteppi, Borðteppi, Púðaver handmáluð, Handklæði, Handklæðadregill, Rekkjuvoðir, Vattteppi, Handtöskur, stórt úrval kemur með næstu skipum. Ál navörur. Ullarkjólatau, margir litir, frá kr. 2.95, Morgunkjólatau, Náttkjólaefni misl., Tvistur, Ljereft, margar tegundir, Flúnel, fleiri litir, Gluggatjaldaefni, Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, Sumarkjólatau, Fóðurtau, Lastingur, Flauel, Gardínuefni, fleiri teg., Fiðurhelt ljereft, misl., Sængurdúkur, Manchettskyrtuefni, Moll, margir litir, og margt fleira. Smávörur af fl. teg. Blúndur, Broderingar, Heklugarn, Perlugarn, Herkulesbönd, Leggingar, Silkibönd, Hárspennur, Kápuspennur, Hárgreiður, Höfuðkambar, Tölur, margar teg., og ótal margt fleira. Nýkomið mikið úrval at Linoleum gólfdúkum, Borðvaxdúkum og Borðrenningum. Yerðið lækkað!. * ' t Hvergi í bænum er á boð- stólum vandaðra og ódýrara úrval af SKÓFATNAÐI tyrir karlmenn, kventólk og börn. Virðingarfylst Smekklegasta úrval af Gler- og Postulínsvörum, einnig alskonar Búsáhöldum. Verðið hvergi lægra! Ólafur H. Jónsson.

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.