Brúin


Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 4

Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 4
4 ÖRÚIN' Bærinn og grendin. Messur á morgun. Í Spítalakirkjunni: Hámessa kl. 9 árd. Guðspjónusta með prjedik- un kl. 6 síðd. Lokunartími lyfjabúðarinnar- Alla virka daga kl. 8 síðd. Sunnudaga og helgidaga kl. 7 síðdegis. Stjórn Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar' heldur fund í fyrstu viku hvers mánaðar og athugar pær inn- tökubeiðnir, sem fyrir liggja. Inn- sækjendur eru ámintir um að koma umsóknum sínum til stjórn- arinnar í tæka tíð. Að lögum er nú orðið hafnarlagafrumvarp Hafnarfjarðar. Ætla má, að með því sje lagður hornsteinn efna- legrar afkomu og sjálfstæðs at- vinnulífs bæjarbúa í framtíðinni. Ber þeim þjóðarfulltrúum heiður, sem stuðlað hafa að framgangi málsins á Alþingi. Flensborgarskólinn. Eins og kunnugt er, hafði neðri deild Alþingis samþykt lóþúsund króna fjárveitingu til Flensborgar- skólans. En efri deild hefir nú felt niður af fjárlögunum j)essa fjár- veitingu, sem sjerstakan lið, með 8 atkv. (Framsókn og Jafnaðarm.) gegn 6 (íhaldsm.). Mun eiga að skipa skólanum á bekk með hjeraðsskólunum um fjárstyrk frá ríkinu, sem mun vera nokkuö minni. Ekki er blaðinu kunnugt, hví þessir þingmenn hafa gerst til þess að þröngva kosti Flens- borgarskólans, en tæplega getur sú verið ástæðan, að þeim hafi vaxið styrkurinn í augum, því að alkunna er, að framlag ríkisins til skólans hefir ávalt verið skorið svo við neglur, að ætlamætti að gómum fjárveitingavaldsins yrði hætt, ef enn væri þynt sneiðin. — En aum hefir mörgum orðið kvik- an til þessa, og gæti þann veg farið, að svo yrði enn. Skipafregnir. Af veiðum hafa komið þessa viku: Togararnir: Ver með 68 föt Jifrar, Earl Haig með 56 föt, Rán með 27 föt, Walpolé með 8 föt, Imperialist með 24 föt. Línubáfarnir•• Pjetursey frá Hafnarf. með 91 skpd., Málmey með 65 skpd., Sæbjörg með 62 skpd., Papey með 73 skpd., Raum Lækkun á rafmagni. Frá aflesningu fyrst í maí til aflesningar fyrst í ágúst n. k., lækkar verð á rafmagni gegnum ljósamæla niður i 50 aura pr. kílówattsstund. Hafnarfirði, 6. maí 1929. Rafmagnsstöðin. Aðvörun. H.F. DVERGUR Mikil verðlækkun á býggingarefni. Hvergi ábyggilegri reikningsskil. Jurtapottar í stóru úrvali. Yerðið lágt. Kaupfjelag Hafnarfjarðar Sími 8. Eigendur hesta og sauðfjár eru hjer með a.övaraðir um, að lögreglan liefir verið beðin að framfylgja stranglega ákvæðum lög- reglusamj>yktarinnar og girðingarreglugerðarinnar um að hestar og sauðfje megi ekki ganga laust á götum bæjarins eða annarsstaðar í ógirtu landi bæjarins. Munu hestar verða teknir og sauðfje hand- samað, sem hjer eftir fyriríinst á umgetnum stöðum, alt á kostnað eigenda, sem auk ]>ess mega búast við að sæta sektum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 11. maí 1929. Lítið herbergi til leigu á Austurgötu 41- Sími 153. Magnús Jónsson Best að auglýsa í Brúnni. með stórri I6ö til sölu strax. A- v. á. Vorskóla 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. _ Upplýsingar í síma 47. hefi jeg í hyggju að hafa, fyrir óskólaskyld börn til júní loka, ef næg þátttaka fæst. mmmmm Kenslugjaid fyrir tíman er 10 krónur. mmmmm Páll Sveinsson, Sími 183. Austurgötu 41. Sími 133. Mjög lítið notaður Barnavagn er til sölu á Yesturbrú 19 frá Aalesund með 100 skpd., Eljan með 148 skpd., Grímsey með 200 skpd., Andey með 70—80 skpd. og vSvalbard frá Aalesund með 20 skpd. Vjelbáfarnir: Sindri frá Siglu- firði og Frigg frá Akranesi, báðir með góðan afla. Flutningaskip. Vjelskipið Ameta frá ísafirði kom á mánudag og tók kol til Dýrafjaröar. G.s. Vard kom á fimtudag. Tók pakkaðan fislc. G.s. Sunnland kom sama dag með kol til Einars Þorgilssonar. Athygli bæjarbúa skal vakin á augl)>s- ingu Páls kennara Sveinssonar i blaðinu í dag. Ætlar hann, ef næg þátttaka fæst, að koma á stofn vorskóla fyrir óskólaskyld börn. Er þetta fyrsta tilraunin, sem gerð er í þessa átt hjer í bænum, en í Reykjavík hafa vorskólar verið starfræktir, og þótt bera góðan árangur. Má því óhikað hvetja bæjarbúa til þess að láta bö.rn sín í.þenna vorskóla til Páls, með því líka að hann er viðurkendur góður kennari og mjög nákvæmur við börn. UtíbreiöiS) iy 21 Ágætt lílið noíað Kvenreiðhjól til sölu. Upplýsingar hjá ritstjóra. 2 herbergi og eldhús óska, barnlaus hjón að fá leigð . 14. maí. Upplýsingar á Linnetsstíg 11. K. F- U. M. og K. Sameiginleg samkoma á morg- un kl. 8% síðd. Allir velkomnir. Lokadagurinn er í dag. Hefir vertíðarafli orðið mjög góður í flestum verstöðvum hjer syðra. Hásetarnir fyltust önuglyndi og óhug. Jafn- yel matsveinninn varð alveg utan við sig. Hann var, eins og margir kynbræður han.s — svertingjarnir — óttalega hjátrúarfullur. Þegar hann var að sækja vistir niður í lest- ina, Jióttist hann sjá draug, og varð þá svo hræddur, að hann neitaði alveg að fara oftar þangað niður. Skipstjórinn varð því að biðja Pepper að sækja vistirnar í hvert skifti, sem þess þurfti við. , Á meðan óveðrið geisaði bar lítið á Monck- íon. Hjelt hann sig algjörlega inni í klefa Sínum. Thorne aftur á móti vjek varla af J)ilfarinu og var ætíð reiðubúinn til þess að rjetta hjálparhönd, þegar J)ess var þörf. — | Einn daginn, þegar veðrið var sem verst og sjórinn gekk svo að segja óbrotinn yfir skipið, varð Thorne að fara niður til þess að skifta um föt. Þegar hann kom að klefa Moncktons, vissi hann ekki fyrri til en hurðin var opnuð með ógurlegum gauragangi, og Monckton æddi fram á ganginn, snöggklæddur og æðislegur í andliti. „Hvað er það, sem á gengur?“ æpti hann. „Er skipið að sökkva? — Hvað get jeg gert?“ Hann greip dauðahaldi í handlegg Thorne. Augun voru blóðhlaupin og llöktandi og and- litiö nábleikt. Auðvelt var áð sjá hvernig hann var á-sjg korninn. — Hann var dauða- drukkinn. „Hagaðu þjer ekki eins og asni“, sagði Thorne og sleit sig af honum. „Farðu undir- eins inn aftur og snáfaðu í bælið, heyrirðu það! vSkipið ;er ekki að sökkva, það var að- eins stór alda, sem reið yfir það.“ Hann ýtti svo Monckton aftur inn í klefann og lokaði dyrunum. — „Og þetta er maðurinn, sem skipstjórydóttirin tekur fram yfirmigif tautaði Thorne um leið eg hann fór inn í sinn klefa. Loks slotaði veðrinu svo, að til Sólar sást. Var það í fyrsta skiftið á hálfum mánuði, sem skipstjórinn gat tekið sólarhæð, óg gjört at- huganir um það, hvar þeir væru staddir.

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.